Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 66

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 66
á vora daga kent kristnum mönnum að skamm- ast sín fyrir ýmsar trúarerfðir þeirra. l3að er gaman að heyra kristna menn nú á dögum vera að reyna að telja inanni trú um, hve skyn- samlegur og mannúðlegur kristindómurinn sé i raun og veru, án þess að hafa hugboð um þá staðreynd, að öll mannúðin og skynsemin er að þakka kenningum manna, sem ofsóttir voru af öllum rétttrúuðum, kristnum mönnum, meðan þeir lifðu. Enginn trúir því nú á dögum, að heimurinn hafi verið skapaður árið 4004 f. Kr., en þess er skemst að minnast, að efasemdir um þetta atriði þóttu svivirðilegur glæpur. Langa- langafi minn komst að þeirri niðurstöðu við rannsókn á hrauninu í Etnuhlíðum, að jörðin hlyti að vera eldri en rétttrúaðir menn héidu, og gerði þessa skoðun heyrum kunna á prenti. Fyrir þetta afbrot var hann hundsaður af hér- aðsstjórninni og útrekinn úr samkvæmislífinu. Ef hann hefði verið af lægri stigum, myndi refsing hans eflaust hafa orðið harðari. Rétt- trúuðum mönnum er engin inálsbót, þótt þeir trúi ekki lengur öllu því þrugli, sem trúað var fyrir iiundrað og fimmtíu árum. Vigtennurnar hafa smám saman verið dregnar úr kristin- dómnum þrátt fyrir hina öflugustu mótstöðu, og það er einvörðungu að þakka aðgerðum frjálshyggjumanna. Kenniugin um frjálsan vilja. Afstaða kristninnar gagnvart lögmálum nátt- úrunnar hefir verið einkennilega breytileg og óákveðin. Á aöra hönd var kenningin um frjáls- an vilja, sem mikill meiri hluti kristinna inanna 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak alþýðu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.