Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 34

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 34
Alþýðuflokkurinn samt rúmlega 50% við at- kvæðatölu þá, er hann fékk við landskjörið 19216, og fékk nú 4900 atkvæði, og sýndi þar með, að vöxtur hans og viðgangur verður ekki hindraður, þótt óvenjulegum meðulum haíi ver- ið læitt í kosningal)aráttunni til að spilla gengi hans. Fyrir aljnngisinálum flokksins blés ekki byr- lega á þinginu 1930- Hafði samvinnan við Fram- sókn stirðnaði mjög á þinginu 1929, þótt út yfir tæki á síðasta J)ingi. Hlaut enda svo að fara, að i odda skærist inilli Alþýðuflokksins og Framsóknar. Hlutleysi það, sem Alþýðuflokkur- inn á sinum tima veitti stjórn Framsóknar, var og eigi bundið við neitt tímabil. Vegna hinna erfiðu undirtekta Framsóknar undir mál Al- J)ýðuflokksins hlaut það hlutleysi niður að falla, enda hagaði stjórnin sér eftir þvi á síðasta þingi. Hún samdi um málin á víxl við flokka þingsins. En hins vegar mun hvorki Alþýðu- flokkurinn eða lhaldsflokkurinn hafa kært sig um að fella stjórnina á þessu þingi, þótt þeir •t misniunandi ástæðum hefðu getað felt hana, þar sem fram undan voru kosningar, bæði landskjörið 1930 og almennar kjördæmakosning- ar úrið 1931. Rétt er að geta þess, að talsvert náin samvinna var inilli Frainsóknarflokksins og ihaldsins í ýmsum málum á þingunum 1929 og 1930. Hins vegar má líta á það, að ekki gildir það einu fyrir alþýðu manna í landinu, hvort svartasta íhaldið fer með framkvæmdavaldið i landinu eða ekki. Það er áreiðanlega kostur fyrir verkalýðinn, að þeir fari með stjórnar- völdin, sem eru í andstöðu við stóratvinnurek- 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak alþýðu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.