Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 92
skipulagi og samvinnu. Ait bendir til pess,
að svipaðar leiðir verði að fara í öllum mál-
um, sem snerta samgöngur, viðskifti og fram-
ieiðslu, ef menning nútímans á að geta haldist
við í heiminum, og hún á ekki að falla í
rústir, eins og sagan sýnir að rnargar menning-
arbylgjur hafa áður gert. — Og það er ein-
mitt petta, sem jafnaðarmenn vilja: að horfið
verði frá því fálmi og skipulagsleysi, sem nú
rikir í viðskiftum og framleiðslu, og tekið upp
i pess stað víðtækt samstarf og fullkomið skipu-
lag.
2 íslenzk póstmál.
Islenzk póstmál voru lengi vel að eins hluti
af póstmálum danska ríkisins. Það var ekki
fyrr en árið 1872, að þau voru skilin frá með
tilskipun, sem var gefin út 26. febr. pað ár. Pá
voru ákveðnar 15 póstafgreiðslur og 54 bréf-
hirðingastaðir. 1 Reykjavik skyldi vera aðal-
pósthús landsins, og átti það að vera opið
nokkra daga fyrir og eftir hverja póstskips-
ferð frá Danmörku. Þá voru og ákveðnar
þrjár aðalpóstleiðir, sunnan-, vestan- og norðan-
pósts. Þessum þremur aðalpóstleiðum er haldið
enn, að vísu með nokkrum smábreytingum.
Aukapóstar, 11 talsins, áttu að ganga út frá
aðalpóstleiðunum.
Allmiklar breytingar hafa orðið á þessu síðan.
Einkum hefir aukapóstleiðum fjölgað, og ganga
nú orðið póstar í flestar sveitir landsins. Af-
greiðslustöðum hefir líka fjölgað, og eru nú auk
pósthússins i Reykjavik 55 póstafgreiðslur og
88