Almanak alþýðu

Tölublað

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 108

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 108
stimplað með „ógift“ og „gift“ strikað út. Sú skoðun ríkir, að ósk annars hjónanna til að leysa upp hjónabandið sé nægileg ástæða fyrir skilnaði. Þar til fyrir nokkru gat fólk gifzt og skilið á sama degi á sömu skrifstofunni. En þessi stultu hjónabönd voru orðin svo ægilega mörg, að ný reglugerð var sett pess efnis, að skiln- aður fengist ekki fyrr en nokkrum vikum eftir að hjónabandið var skrásett. Gjöld fyrir gift- ingar og skilnaði eru lítil, að eins 5 dollarar (ca. kr. 22,50). Takmörkun barneigna er jafnan mikils varð- andi atriði í kjörum kvenna i hvaða landi sem er. Eins og aðrar stjórnir, sem þurfa fjölda hermanna, hefir „sovét“-stjórnin lítinn áhuga é Jxíssu máli og hvetur fólk til að eiga mörg börn. Þó eru engar lagahindranir fyrir út- breiðslu í þekkingu á takmörkun barnsfæðinga, og fóstureyðing er ekki skoðuð ólögleg. Þó er fóstureyðing ólögleg, ef hún er framin á ó- vísindalegan hátt af einhverjum skottulækni eða grasakerlingu, sem ekki liafa kunnáttu eða tækifæri til að veita konunni þá hjúkrun, sem nauðsynleg er. Verkamannskona, sem er þunguð, getur fengið fóstrinu eytt sér að kostnaðarlausu, eins og hún fær hverja aðra læknishjálp ókeypis í lækn- ingastofunni á vinnustað sínum. Þó skildist mér, að ætlast væri til, að hver sú kona, sein kæmi til Iæknis til að fá eytt fóstri, yrði að færa fram einhverja gilda ástæðu, svo sem heilsuleysi o. s. frv., en mér skildist lika, að þetta væri að eins formsatriði. Læknirinn gefur 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1930)
https://timarit.is/issue/331995

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1930)

Aðgerðir: