Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 93

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 93
223 bréfhirðingarstaðlr. Má það heita viðun- andi. Hitt er alveg óviðunandi, hversu strjálar póst- göngur eru enn þá víða um land. Hraðinn, sem nú er orðinn í öllum viðskiftum, heimtar það, að hægt sé að koma bréfum, blöðum og öðrum sendingum fljótt á milli. Um allan heim er þess líka gætt að taka allar nýjar uppfundningar á sviði samgangnanna í þágu póstflutninga eins fljótt og vel og unt er. Flugvélar eru t. d. víðast hvar mikið notaðar til að flytja póst, því að það eru hröðustu farartækin, sem enn eru til. Ofurlítið hefir það verið reynt hér á landi undan farin sumur, en gengið misjafnlega, sem ef til vill er von vegna landshátta og óstöðugs veðurfars. Er sjálfsagt að halda þeim tilraunum áfram. En ekki þarf að vonast eftir, að með þeim takist að bæta úr þörfum afskektra eða strjálbýlla héraða, sízt í bráð. Pað, sem hér þarf að gera, er að nota vel skipaferðir með ströndum fram. Þar, sem komn- ir eru bílfærir vegir, er sjálfsagt að nota bíl- ana, eins og nokkuð hefir verið gert undan farið. Þar, sem bílar geta gengið, leggjast fljótt niður önnur farartæki, og reglulegar ferð- lr eru víðar og víðar teknar upp. Á þeim leiðum er enginn vandi að senda póst dag- lega út uin sveitirnar alla tíma árs, sem bílfært er. — Þar, sem bilar komast ekki enn, verður að senda ríðandi aukapósta ineð stuttu millibili. Takmarkið verður að vera daglegar póst- göngur í hverja sveit landsins, þegar vegir eru færir, og að minsta kosti vikulegar ferðir á vetrum. Þá getur pósturinn orðið sú lífæð við- 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.