Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 75

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 75
orðum: „Því að heilögum anda og oss hefir litist'1 (Postulasagan XV., 28.). Þessi tegund einstaklingssannfæringar um smekk guðs og skoðanir getur samt sem áður ekki staðist sem grundvöllur neinnar stofnunar. i þessu hafa einmitt helztu vandkvæðin legið, sem mót- mælendur hafa átt við að stríða: Nýr spámaður gat haldið því fram, að opinberun hans væri upprunalegri en forgöngumanna lians, og það er engin átylla til í viðhorfi mótmælendatrúar, sem fái ógildað þá staðhæfingu hans. Af þessu leiddi, að trú mótmælenda sundraðist í aragrúa sértrúarflokka, sem tróðu hver öðrum um tær; og það er ástæða til að gera ráð fyrir því, að eftir hundrað ár muni kaþólskan verða hinn eini fuiltrúi kristindómsins, sem nokkurs gæti. í kaþólsku kirkjunni hefir innblástur af því tagi, sem postularnir nutu, fastan samastað; en það er viðurkent, að fyrirbrigði, sem eru dá- lítið svipuð guðlegum innblæstri, geti alt eins vel verið innblásin af djöflinum, og hlutverk kirkjunnar er að greina þar á milli, alveg á sama hátt og það er verkefni listasérfræðings að þekkja upprunalegt Leonardo-málverk frá eftirlíkingu. Á þenna hátt verður opinberunin stofnuninni undirorpin og sniðin til þannig, aö hún falli í ljúfa löð við kirkjuna. Bersýnilega verður réttlætið um leið undirorpið stofnuninni. Réttiæti er það, sein kirkjan geldur samþykki sitt, óréttlæti það, sem hún geldur ekki sam- þykki. Sá hluti réttlætishugmyndarinnar, sem nokkurs gætir í reyndinni, er þannig réttlæting á andúð hjarðarinnar. Þess vegna virðast hinar þrjár mannlegu 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.