Almanak alþýðu - 01.01.1930, Side 50

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Side 50
urn skerf til siðinenningarinnar. Þau stuðluðu i fornöld til {>ess, að tímatalið var sett, og komu egypzkum prestum til að skrá sólmyrkva með slíkri umhyggju, að þeim tókst að lokum að segja þá fyrir. Ég er reiðubúinn til að \nðurkenna þessar tvær verðskuldanir, en þá er líka upp talið að þvi, sem mér er kunnugt. Orðið „trú" er notað í mjög óljósri merkingu nú á dögum. Fólk, sem er undir áhrifum ný- ustu tízku. í mótmælendatrúarbrögðum, notar orðið til þess að tákna sérhverja alvörugefna, persónulega sannfæringu um siðgæði eða nátt- úru alheimsins. Þessi notkun orðsins er i fylsta máta ósagnfræðileg. Trú er upphaflega félags- legt fyrirbrigði. Hitt má vera, að kirkjur geti rakið upphaf sitt til sterkrar sannfæringar ein- hvers einstaklings, en þessir fræðarar hafa sjaldan haft mikil áhrif á kirkjur þær, sem þeir stofnuðu, meðan kirkjurnar sjálfar höfðu hins vegar geysileg áhrif á þau þjóðfélög, þar sem þær blómguðust. Vér skulum athuga það dæmi, sem kunnast er arfþegum vest- rænnar siðmenningar: Kenning Krists, eins og hún birtist í guðspjöllunum, hefir haft frá- munalega lítið samband við siðfræði kristinna manna. Frá félagslegu og sagnfræðilegu sjón- armiði er Kristur alls ekki hið ábærilega í kristindóminum, heldur kirkjan, og ef vér ætl- um að dæma um kristindóminn sem þátt i mannlegu félagslífi, þá tjóar ekki að leita heimilda í guðspjöllunum. Kristur kendi, að nienn ættu að gefa eignir sínar til fátækra, að menn ættu ekki að berjast, að menn ættu ekki að fara í kirkju, að menn ættu ekki að refsa 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak alþýðu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.