Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 23

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 23
ins“). Vann hann upp frá því einkum að rit- störfum, er lutu að því að skipa kenningum þeirra Marx í samfelt kerfi, en honum entist ekki aldur til þess af því, að eftir fráfall Marx tók hann að sér að annast um útgáfu II. og III. bindis af „Auðmagninu". Hann andaðist í Lundúnum árið 1895. Með vísindalegum ritstftrfum sinum ruddi En- gels einkum braut heimspekilegum skýringum á kenningum Marx og jafnaðarmanna og hafði þannig frœðilega forustu hinnar aljjjóðlegu jafnaðarmannahreyfingar. Hefir hann ritað all- mikið, og má af ritum lians nefna þessi: „Der deutsche Bauernkrieg" („Bændastriðið þýzka“), er kom út árið 1850, „Notes of War“ („At- hugasemdir um stríð") út af stríðinu milli Þjóð- verja og Frakka 1870—1871, og þykja þær bera vott um afburða-þekkingu á hernaðarmálum, „Der Ursprung der Familie, des Privateigen- tums und des Staats" („Uppruni fjftlskyldunn- ar, einkaeignarréttarins og rikisins"), kom út árið 1884, „Die Entwicklung des Sozialisinus von der Utopie zur Wissenschaft" („Þróun jafnaðarstefnunnar frá draumsjón til visinda"), er kom út árið 1893, — og hefir sú bók komið út í íslenzkri þýðingu (Akureyri 1927). Fjöldi ritgerða eftir Engels kom út i tímaritum víðs vegar, en þeim er nú safnað sainan í heildar- útgáfu þá af ritum Marx og Engels, er byrjaði að koina árið 1926. Þetta, sein hér hefir verið sagt frá þessum miklu brautryðjendum hinnar nýju menningar- stefnu, er alþýða allra landa fyikir sér smátt 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.