Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 37

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 37
oröum", sem eigi væri treyst til að standa við skuldbindingar sínar. Fiskiveiðasjóður er talsvert merkileg stofnun og á að geta orðið öflugur með timanum. Stofnfé hans er um 700 000 kr., að mestu í veðskuldabréfum í bátum og fasteignum og að nokkru í peningum. Auk pess á hann að fá 1 000 000 kr. úr ríkissjóði á næstu 10 árum og enn fremur 1 '/8°/o aí verði á útfluttum sjávar- afurðum. Loks hefir hann heimild til pess að taka 1 500 000 kr. lán. Árlegar tekjur sjóðsins ættu pví að verða 150 000 kr. auk vaxta og af- borgana, er til falla. Sjóðurinn mun styðja að hentugum lánuin fyrir mótorbáta, og sérstak- lega mun hann geta orðið öflug stoð fyrir sam- vinnuútgerð, sem geiur orðið mjög hagfeld fyrir verkalýðinn og sem farinn er að vakna mikill áhugi á í ýmsum kauptúnum. Þá voru og á síðasta pingi sampykt ný sjó- tnannalög, og eru í peim margar umbætur handa sjómönnum frá pví, er áður var. Sigur- jón Á. Ölafsson átti mikinn og góðan pátt í undirbúningi peirra. Auk pessa hefir pingflokkurinn flutt breyt- ingartillögur við ýms pingmál og sérstaklega komið pví til leiðar, að ýmsir sjóðir verklýðs- félaganna hlutu fjárstyrk á fjárlögum. Ofan, í eindregin mótmæli flokksins var kjör- dagur 1929 fluttur frá hausti til sumars. Eru öllum kunn rök Alpýðuflokksins gegn pvi. Auk pess bar Haraldur Quðinundsson frain frumvarp uin tekju- og eigna-skatt og fast- eignaskatt og stórkostlega lækkun á tollum af öllum nauðsynja- og purftar-vörum í samræmi 3 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.