Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 37
oröum", sem eigi væri treyst til að standa við
skuldbindingar sínar.
Fiskiveiðasjóður er talsvert merkileg stofnun
og á að geta orðið öflugur með timanum.
Stofnfé hans er um 700 000 kr., að mestu í
veðskuldabréfum í bátum og fasteignum og að
nokkru í peningum. Auk pess á hann að fá
1 000 000 kr. úr ríkissjóði á næstu 10 árum og
enn fremur 1 '/8°/o aí verði á útfluttum sjávar-
afurðum. Loks hefir hann heimild til pess að
taka 1 500 000 kr. lán. Árlegar tekjur sjóðsins
ættu pví að verða 150 000 kr. auk vaxta og af-
borgana, er til falla. Sjóðurinn mun styðja að
hentugum lánuin fyrir mótorbáta, og sérstak-
lega mun hann geta orðið öflug stoð fyrir sam-
vinnuútgerð, sem geiur orðið mjög hagfeld
fyrir verkalýðinn og sem farinn er að vakna
mikill áhugi á í ýmsum kauptúnum.
Þá voru og á síðasta pingi sampykt ný sjó-
tnannalög, og eru í peim margar umbætur
handa sjómönnum frá pví, er áður var. Sigur-
jón Á. Ölafsson átti mikinn og góðan pátt í
undirbúningi peirra.
Auk pessa hefir pingflokkurinn flutt breyt-
ingartillögur við ýms pingmál og sérstaklega
komið pví til leiðar, að ýmsir sjóðir verklýðs-
félaganna hlutu fjárstyrk á fjárlögum.
Ofan, í eindregin mótmæli flokksins var kjör-
dagur 1929 fluttur frá hausti til sumars. Eru
öllum kunn rök Alpýðuflokksins gegn pvi.
Auk pess bar Haraldur Quðinundsson frain
frumvarp uin tekju- og eigna-skatt og fast-
eignaskatt og stórkostlega lækkun á tollum af
öllum nauðsynja- og purftar-vörum í samræmi
3
33