Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 72

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 72
ástæða til að tala um sekt í einu tilfellinu en öðru. Og þetta er að eins heilbrigð skynseini, en það er sú tegund heilbrigðrar skynseini, sem kristin siðfræði og háspeki er fjandsamleg. Þegar dæma skal um siðferðisáhrifin, sem ein- hver stofnun gerir á pjóðfélagið, pá verðum vér að taka tillit til þess, hvers konar hvatn- ingu þessi stofnun feli í sér, og að hve miklu leyti stofnunin fylgir fram þessari hvatningu í þjóðfélaginu. Stundum er hvatning sú, sem um er að ræða, fullkomlega augljós, stundum að einhverju leyti dulin. Fjallgönguklúbbur felur til dæmis i sér hvatningu til æfintýra, og vis- indalegur félagsskapur felur í sér hvatningu til þekkingar. Fjölskyldan sem stofnun felur i sér afbrýðissemi og foreldristilfinningar; knatt- spyrnufélag eða stjórnmálaflokkur felur i sér hvatningu til kappleiks; en tvær hinar mikils- verðuslu þjóðfélagsstofnanir, ríkið og kirkjan, hafa mun flóknari sálfræðilega uppistöðu. Hinn upprunalegi tilgangur rikisins er bersýnilega sá að skapa öryggi gegn innri og ytri fjendum. Hann á rót sína að rekja til þeirrar tilhneig- ingar hjá börnum að hnappast saman í flokk, þegar þau eru óttaslegin, og skygnast um eftir einhverjum fullorðnum, sem geti gefið þeim öryggi. Uppruni kirkjunnar er enn flóknari. Á þvi leikur enginn vafi, að þýðingarmesti þáttur trúarinnar er ótti; þetta er þann dag í dag ljósast af því, að alt, sem vekur skelk, verður til þess að snúa hugum fólks til guðs. Orustur, peslir og sjávarháski verður alt til þess að gera menn trúhneigða. Samt sem áður skír- skotar trúin til inannsins á fleiri vegu en með 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.