Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 101
2.
Blindra letur: 3000 gr„ fyrir hver
10C0 gr...............................7 au.
3. Sýnishorn: 500 gr., að 100 gr. . 14
og fyrir hver 50 gr. fram yfir eða
minna................................7
4. Verzlunarskjöl: 2000 gr., að 250 gr. 35
og fyrir hver 50 gr. fram yfir eða
minna........................ 7 —
Hámark stærðar sama og fyrir bréf.
MeVmœlingargjalci 30 aurar.
Verdbréf. Burðargjalcl eins og undir alment
liréf. Þar að auki meðmælingargjald og ábyrgð-
argjald eftir verðupphæð, 40 aurar fyrir hverja
300 fr. gulls eða minna. Til hvaða landa megi
senda verðbréf og hversu há upphæðin megi
vera, veita pósthúsin vitneskju um.
Póstávisaniv til útlanda má senda til all-
margra ianda, og fást upplýsingar um pað í
pósthúsunum.
Póstkröfur má senda til þessara landa: Aust-
urríkis, Be'giu, Danzig, Finnlands, Frakklands,
Hollands, ítalíu, Japans og Kóreu, Marokkó
franska, Noregs, Saar-héraðsins, Svípjóðar,
Sviss, Tékkóslóvakíu, Pýzkalands og Stóra-Bret-
lands (að eins með bögglum). — Póstkröfur
skulu stílaðar í íslenzkum krónum til Noregs,
Sviþjóðar og Pýzkalands, pundum sterling til
Stóra-Bretlands og dönskum gullkrónum eða
sænskum krónum til annara landa. Burðar-
( gjaldið er sama og undir ávisanir, að viðbætt-
um 5 aurum.
Böggla, alt að 10 kg. þunga, má senda til
flestra ianda i Evrópu og til Bandarikja N.-A.
og Kanada (þó ekki yfir 8 kg.). Burðar-
7
97