Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Síða 7

Morgunn - 01.12.1997, Síða 7
Rilstjórarabb „óvirka“ hluta heilans. Þess vegna vil ég leyfa mér að álykta sem svo, að sá hluti hans, þessir 9/10 hlutar, sem jafnan er sagt að við notum ekki, sé í fullri notkun og á víðari sviðum en við getum gert okkur grein fyrir í gegnum takmarkaða dagvitund okkar. Þetta sé ekki spurning um óvirkni þessa heilahluta, heldur af einhverj- um ástæðum, vegna vangetu okkar eða þekkingarskorts til að átta okkur á eða gera okkur grein fyrir þeirri æðri virkni, sem fram fer í þessum hluta heilans. Svona munu vísindin smám saman uppgötva og færa sönnur á flest það sem sýnt hefur verið fram á innan spíritismans. í áðumefndri grein er gert ráð fyrir þeim möguleika að heila- starfsemi og virkni muni þróast til þess í framtíðinni að skynja fjórðu víddina. Og hvert mun það leiða okkur? Þá mun nú fara að styttast allnokkuð leiðin á milli jarð- sviðsins og hins æðri hluta þess, svo ekki sé nú meira sagt. Sé það staðreyndin að þróun sambands við handan- heima liggi í gegnum þroska og aukna virkni heila mann- sins, því ekki er ólíklegt að það fylgist að, þroski og virkni, þá útskýrir það að ýmsu leyti stöðu sambandsmála spíritismans í dag. Við erum þá væntanlega á undirbún- ingsskeiði ennþá, undirbúnings- og virkniþjálfunarskeiði, ef svo mætti segja, undir beinna og jafnvel sterkara, þegar lengra er litið, altæks sambands við þá heima sem við forum til eftir dauðann. Þrátt fyrir allar véltækniþróanir, sem í gangi eru MORGUNN 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.