Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 29
Sannanir fyrir lífi eflir dauðann kannanir á Indlandi og komst að því að þau tilfelli sem skýrt var frá á því menningarsvæði voru í litlu frábrugðin þeim sem safnað hafði verið á Vesturlöndum. (Hann skýrði frá þessum rannsóknum sínum í bók sinni „Sýnir við dánarbeði,“ sem hann reit í samvinnu við dr. Erlend Haraldsson frá íslandi). Þessar uppgötvanir eru vissulega í samræmi við framlífskenninguna, þ.e. að slíkar upplifanir séu sýnir á framlíf. En aðrar (og alveg eins samkvæmar) kenningar geta líka skýrt frá nær-dauða-reynslu og sýnum við dánar- beði. Algengasta kenningin af þessu tagi staðhæfir að þessi reynsla sé almennt eins, því, þegar til lengri tíma sé litið, þá finnum við og bregðumst öll við á svipaðan hátt þegar við stöndum framrni fyrir dauðanum og því að deyja. M.ö.o., reynsla eins og NDR og sýnir við dánarbeði eru mjög svipaðar. Þær eru innbyggð viðbragðamynstur sem koma okkur til hjálpar þegar við stöndum frammi fyrir áfalli yfirvofandi dauða okkar. Endurteknar tegundir huglægra mynda sem skráðar hafa verið við slíka reynslu, svo sem að sjá látna ástvini okkar, stórkostlegt landslag, trúar- og dulfræðilegar verur, o.s.frv., eru alheimsleg tákn sem tekin eru úr undirmeðvitund okkar. Þau sjá okkur fyrir fullkominni sálrænni vernd gegn þeirri yfirstandandi aðstöðu sem yfirþyrmir okkur ógnandi. Nokkrir nemendur í NDR halda að þessi skýring geti líka útskýrt tilfelli eins og þau sem skráð voru af dr. Sabom og Kimberly Clark. Þeir stinga upp á að mann- eskjan sem er að upplifa nær-dauða-reynslu eða sýn við dánarbeð, kunni að vera að nota dulræna skynjun til þess að styrkja upplifunina og gefa henni aukinn trúverðug- leika. Svo að þrátt fyrir mikilvægi NDR fyrir framlífs- MORGUNN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.