Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Side 49

Morgunn - 01.12.1997, Side 49
Leikur að mána þessum skynjunarlykli hjá öllum, vísum sem óvísum, dulrænum sem ódulrænum. Við vitum að stundum leika menn sér að svipuðu atriði í myndagátum þar sem ýmis form af sömu stærð eru sett saman við mismunandi línur og eiga menn svo að giska á hvert þeirra sé stærst og hvert minnst. Þó okkur sýnist annað þá eru þau öll jafnstór eða jafnvel þau, sem okkur sýnist minni, stærri þegar mælt er. Þetta er að jafnaði afgreitt sem skynvilla og hefur svo sem ekki þótt neitt merkilegt. Menn segja gjarnan að þarna sé augað platað með viðmiðunum. Jú, satt er það, heilinn vinnur svona úr málinu, í sýn okkar stækkar hann sum formin vegna viðmiðunarlína. í svona tilraun er auðvitað um svo litlar myndir að ræða og svo nálægt okkur að ekki er hægt að segja til um hvort um raunverulega stækkun er að ræða eða einungis ranglega túlkaða viðmiðun. Það hygg ég nú reyndar að sé hin almenna niðurstaða ffæðimanna vorra. En eftir stendur hér líka sú staðreynd að við sjáum myndina stærri eða þá minnkum hinar, því þar sem er hæfileiki til stækkunar þá hlýtur hann líka að geta virkað til minnkunar. Þetta er eitthvað sem við höfum ekki með- vitaða stjórn á, og það er auðvelt að afgreiða það sem skynvillu, því mælingar sýna okkur fram á að það, sem við horfum á, hefur ekki breyst í stærð. Hvort hægt er að tengja þetta atriði stærð mánans við sjóndeildarhring, skal MORGUNN 47

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.