Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Qupperneq 50

Morgunn - 01.12.1997, Qupperneq 50
Leikur að mána ósagt látið, en kennileiti hans sjáum við betur í þeirri hæð, hvað sem veldur. Ef það er eitthvert innra „stækkunargler“ heilans, sem hér er að verki af einhveijum ástæðum, er þá hugsanlegt að þarna sé á ferð sýnileg sönnun, þó takmörkuð sé kannski, á sértækum, dulrænum skynjunarhæfileika sumra einstak- linga? Er ekki líklegt að „dulrænn hæfileiki," sem býr með og sýnir sig hjá einum einstaklingi, liggi „grafinn“ hjá öllum hinum og sé birtanlegur ef leiðin að honum finnst? Líkamlega erum við öll sömu gerðar. Við vitum ekki enn hver eru takmörk sálarinnar í efnislíkamanum. Getur hann haft takmarkandi eða örvandi áhrif á tjáningargetu hennar? Er það eitthvað i honum, sem veldur því að dulræn skynjun og virkni er meiri hjá sumum en öðrum? Allt eru þetta spurningar sem garnan er að velta fyrir sér. Ef til vill kann þér að finnast, lesandi góður, að ég sé kominn út á hálan ís með þessari ágiskun út frá breytilegri skynjun okkar á stærð mánans. En hvers vegna ekki? Allt er möguleiki þar til hið gagnstæða er sannað. Það, sem ég hef hér sett á blað, eru einungis ágiskanir og vangaveltur til gamans, sem upp skaut við lestur upp- hafsgreinar þessa kafla. Við, sem kynnt höfum okkur sögu spíritismans, þekkjum það að ýmislegt sem þar hefur komið fram, og verið sannreynt af þúsundum manna, oft í margra votta viðurvist, hefur verið og mun lengi verða talið til hjóma og hindurvitna af vísindamönnum, þar til jarðbundin vísindi þeirra hafa stundum hrasað inn á uppgötvanir, sem þeir þá auðvitað kalla nýjar, þó þekktar hafi verið í óratíma á meðal dulræns fólks. Það virðist vera eðli jarðneskra vísindarannsókna að viðurkenna ekkert á þessu sviði nema að tilurð og eðli fyrirbæranna 48 MORGUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.