Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Síða 92

Morgunn - 01.12.1997, Síða 92
Hugheimar leiksvænlegra en nokkuð það, er oss gefst kostur á að kynnast hér á jarðríki. En þar við bætist að hin nýja skynjun veitir okkur ef til vill oft tækifæri til þess að fræðast, ekki aðeins af tívum hugheima, heldur einnig af sjálfum meisturunum. Þar á ofan veitist mönnum óumræðileg hvíld og huggun við það að losna um stund frá hita og þunga jarðlífsins og njóta hinnar miklu og óumbreytanlegu sælu æðri heima. En það, sem er þó mest um vert, er það, að hinum andlega þroskaða manni gefst tækifæri til þess að hjálpa sambræðrum sínum í margfalt ríkari mæli en nokkru sinni áður, og þegar á allt þetta er litið, fá menn ef til vill gert sér nokkra hugmynd um hvað lærisveinninn hefur unnið við það að öðlast rétt til þess að komast með fullri meðvitund til arfleifðar sinnar í hinu dýrðlega ríki hins himneska tilverustigs. íbúar hugheima Þegar við nú gerum tilraun til að lýsa íbúum hugheima, verður, ef til vill, æskilegast að hafa áþekka flokkaskipt- ingu á þeim og við höfðum á íbúum geðheima. Við skiptum þeim niður í þrjá aðalflokka, það er að segja: mannlegar verur, aðrar lifandi verur og gerviverur. Sér- hver aðalflokkur greinist svo aftur í fleiri eða færri tegundir, eins og íbúar geðheima. Þess ber þó að geta að þær verur, sem eiga að einhverju leyti rót sína að rekja til illra tilhneiginga eða tilfinninga, er hvergi að finna á hinu himneska tilverustigi. I. Mannlegar verar. Því er eins farið um hinar mannlegu verur í hugheimum og í geðheimum, að það fer best á því að skipta þeim í tvo 90 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.