Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Qupperneq 94

Morgunn - 01.12.1997, Qupperneq 94
Hugheimar þeirra, sem hafa tekið hinar meiri háttar vígslur. Enginn lærisveinn getur starfað með fullri meðvitund í hug- heimum fyrr en meistari hans hefur kennt honum að nota huglíkama sinn og ekki einu sinni á hinum lægstu svæðum þeirra. Auk þess verður hann að hafa tekið allmiklum þroska í andlegum efnum, til þess að geta starfað á hinum hærri svæðum. Hann þarf að hafa náð því að sameina sinn innra og ytri mann. Heilavitund hans verður ekki aðeins að verða fyrir meiri eða minni áhrifum yfirvitundarinnar eða hins innra manns, heldur verður maðurinn að finna að hann er hinn innri maður og ekki aðeins hinn ytri. Hann verður að samkenna sig sinu æðra eðli. Og jafnvel þótt honum sé vissulega markaður bás af jarðneska líkamanum, þá hefur hann samt sem áður ráð á hæfileikum hins innra manns og þekkingu, enda hefur hann þá tekið mjög miklum þroska. Hinir heilögu fullnumar og hinir innvígðu menn eru vissulega dýrðleg sjón í augum þeirra manna, sem hafa lært að skynja þá í hugheimum. Þeir eru að sjá sem dýrð- legir ljós- eða litarhnettir, er stökkva öllum illum áhrifum á burtu, hvar sem þeir koma, þeir hafa áþekk áhrif á alla þá menn er koma í námunda við þá og sólskinið hefur á blómin. Út frá þeim streyma friðar- og sæluáhrif, svo að jafnvel þeir menn er geta ekki séð þá, verða oft varir við návist þeirra. Langmikilvægasta starfsemin, sem hinir heilögu fullnumar hafa með höndum, fer frarn á hinu himneska tilverustigi og aðallega á hinum hærri svæðum þess. Þar geta þeir haft beinlínis áhrif á hinn innra mann. Og þaðan láta þeir berast öll hin meiri háttar áhrif sín, er valda breytingum á aldarandanum. Allar mannúðar- og líknarhreyfingar eiga rætur sínar að rekja til þeirrar starf- semi er þeir hafa með höndum á hærri svæðum hugheima. 92 MORGUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.