Viðar - 01.01.1938, Side 26

Viðar - 01.01.1938, Side 26
24 AÐ SJÁ TIL LANDS [Viðar þjóðir með því, að verja óhemju tíma til að festa í sjón og minni réttar orðmyndir. Þær hafa því orðalista, er smá- þyngjast, sem börnin læra smátt og smátt. Og ekki er hætt við neinn lista, fyrr en hvert orð er rétt stafsett, og fest þannig í minni. Og svo er málfræðin tekin í þjónust- una til skilningsauka, eftir því sem við á. Hjálparbækur, t. d. Svía og Norðmanna, í þessu efni eru margar og miklar, og allt þeirra réttritunarnám fer fram í skólunum eftir föstu skipulagi, enda hafa þeir náð góðum árangri. Og það er svo sem auðvitað mál, að svipað fyrirkomulag verður hér að taka upp, ef við eig- um að vænta sæmilegs árangurs. Mun nú ein slík hjálp- arbók vera í smíðum hjá okkur, og má því vænta skipu- legri og skynsamlegri vinnubragða við réttritunarnámið, þegar hún kemur til notkunar. Það er svo augljóst mál, að það sem barnaskólarnir eiga að leggja höfuðáherzluna á, er móðurmálið, reikningur, líkamsrækt og svo að hjálpa til að leggja grundvöll hinnar kristnu siðmenningar. Allt annað nám á að vera sem aukaatriði hjá þessu, þótt margt sé þar gott og nauðsyn- legt. Og móðurmálsnámið á að vera þyngst á metunum. Það er sá jarðvegur, ef svo má segja, sem hinar ungu líf- verur eiga fyrst og fremst að gróðursetjast í. Á þessu mun skilningur smátt og smátt aukast, bæði hjá heimil- um og skólum, og stefnir þá í rétta átt, — til lands. Fyrir nokkrum árum sagði einn skólafrömuður okkar við mig, að sá væri munur á málefnum barnafræðsl- unnar og ungmennafræðslunnar hjá okkur, að framhalds- skólarnir sæju í land, en barnaskólarnir ekki. Átti það að skiljast þannig, að framhaldsmenntunin hefði fengið sitt ákjósanlega form, og þeir skólar, er að henni vinna, væru á öruggri og skerjalausri leið í örugga höfn, en barnaskól- arnir á stefnulausu reki, án nokkurs lands fyrir stafni. Ég efaði þá og efa enn, að slík fullyrðing sé á rökum reist. Það myndi meira að segja nær sanni sú fullyrðing, að hvergi sæi enn í land í skólakerfi okkar og menning-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Viðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.