Viðar - 01.01.1938, Page 38

Viðar - 01.01.1938, Page 38
36 VERKNÁMIÐ VIÐ HÉRAÐSSKÓLANA [Viðar það ljóst, að því fjölbreyttara sem námið verður, þvi meiri húsakosts og kennaraliðs krefst það, þó að nem- endafjöldi sé óbreyttur, þá vænta þeir þess, að löggjaf- arnir, um leið og þeir láta að kröfum almennings um að •eggja auknar skyldur á héraðsskólana, geri þeim fjár- hagslega kleyft að fullnægja þeim skyldum. En þó fyrir þessari hlið verði séð er önnur eftir — sú, hvernig aukið verði verklegt nám, svo nokkru nemi, án þess að fella niður aðrar greinir, sem engu síður eru nauðsynlegar. í héraðsskólunum mun dagskráin fuhskip- uð frá 7—8 að morgni til 9 að kveldi, og þó venjulega eitthvað af ákveðnum tímum eftir það. Á þetta er naum- ast bætandi, bn ef til vill líta sumir svo á, að sleppa megi, að skaðlausu, einhverju af því, sem á þessari dagskrá stendur. Þeim, sem svo hugsa, vi> ég strax benda á það, að frá upphaji var starf héraðsskólanna hugsað tvíþætt. Ann- arsvegar að veita æskulýðnum almennt uppeldi, sem hon- um mætti að gagni verða, hvaða starf sem hann síðar tækist á hendur, og hinsvegar, að það gæti verið Undir- búningur undir framhaldsnám í öðrum skólum. Það er nú að vísu svo, að oft heyrast þær raddir, sem áfella héraðsskólana fyrir það, að einstakir nemendur það- an fara, að loknu námi þar, til framhaldsnáms í aðra skóla. Að áfella þá fyrir slíkt, að órannsökuðu máli, er í senn ósanngjarnt og barnalegt. Svo að segja allur æsku- lýður sveitanna, sem ekki lætur sér nægja barnafræðsl-> una, fer í héraðsskólana, og þar að auki fjölmargir úr þorpum og kaupstöðum. Að halda því fram, að það sé ólán fyrir þjóðfélagið, að einhverjir þessara nemenda haldi áfram námi og taki að sér opinber störf, er því sama sem slá því föstu, að enginn, sem uppalinn er í sveit, megi takast slík störf á hendur. Og ég hygg það hvorki neinn sveitamanna-gorgeir né að hallað sé á þorp og kaupstaði, þó að ég lýsi því yfir sem minni skoðun, að sveitamenn þeir, sem að opinberum störfum hafa unnið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.