Viðar - 01.01.1938, Síða 71

Viðar - 01.01.1938, Síða 71
Viðar] GIMSTEINADJÁSNIÐ 69 ekki að vera dauði, getur vel verið litverp, björt ham- ingja, getur verið skærleiki“. „Ó, getur, getur, getur, — en við erum þó, getum ekki hætt að vera“. „Okkur finnst það, en þótt eitthvað í okkur geti ekki hætt að vera til, þarf það ekki að- vera það, sem sér, það sem hugsar. Persónuleikinn í takmörkun okkar getur hætt. Og í því getur verið hamingja“. „En það ert þú, sem ég vil hitta þar, þú, hvað verður um þig?“ Hún vildi finna okkur bæði aftur, eins og við hugsuð- um og fundum til í æsku, að því er okkur dreymdi það, í gleði og friði, vakna til þess aftur, allt með mýkri um- merkjum, í hlýrra sólskini, en annars allt svipað því, sem er. Og hve feginn hefði ég ekki viljað, að hún sofnaði út frá þessum draumum eins og kóngsdóttir í þyrniskógi með girðingu úr rósum umhverfis sig, rósum, sem drógu létt andann eins og hálfopnar varir í svefni, geislandi ljós- rauðar. Og ég sagði við hana ástarorð. En hún vakti og bylti sér órólega og spurði aftur: Er þetta morgunroði eða deyjandi kvöldsól eða eru það fölnandi rósir? Að lokum tókst það. Það var um vorið. Hún varð veikari og ég vissi, að leið að lokum, en það var fyrst um lokin, að það heppnaðist vel. Það var ekki það, sem venjulega er kallað vor, það var mngangur vorsins, það fegursta af vorinu, þegar mörkin er ennþá frosin og þung og snjórinn er kaldari og þjapp- aðri en áður, en undrið býr í loftinu, nokkuð, sem er að vakna, boðun um söng og bjartar nætur. Orð skýra það ekki, maðu horfir yfir það, það er ef til vill um kvöld, snjórinn er blár og dimmur og kaldar stjörnurnar leiftra eins og ávallt; en það titrar eitthvað í ljósvakanum, hljóm- ar> færir fögnuð og lyftir manni til flugs. Þetta er í lit- brigðunum, þegar skýin virðast bærast, — ef til vill að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Viðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.