Viðar - 01.01.1938, Side 80

Viðar - 01.01.1938, Side 80
78 TRÚIN Á MANNINN [Viöar grundvallaðir draumarnir um friðarríkið, sælulandið, guðsríkið, þar sem allir séu góðir, allir séu farsælir, öll- um líði vel. Og í þeim krafti, sem trúin á manninn gefur, hafa vestrænar þjóðir unnið það afrek að færa þetta ríki drauma sinna til jarðarinnar. Ágætustu menn þeirra hafa unnið að því að stofnsetja slíkt ríki á jörðu hér. Það ei orðið ágætasta stefnumið vestrænnar menningar að gera jarðríki að guðsríki. Það er óþrotlegt verkefni, sem þar liggur fyrir, að gera allar þjóðir að lærisveinum kærleik- ans og réttlætisins. Það er annars alveg sama, þó að við snúum okkur að austrænni speki og þeirri haminguleit, sem á henni bygg- ist. Hið indverska dýrðarástand algleymisins byggist eins, og engu síður, á þjálfun og þroska manna, þó að þar sé mest rækt lögð við aðrar hliðar. Um þetta þarf ekki að eyða fleiri orðum. Hvort við ræðum það lengur eða skem- ur, er það víst, að leitin að hamingjunni og þráin eftir henni er samgróin trúnni á manninn. Trúin á manninn gefur þrek og bjartsýni í hamingjuleitinni, hver sem lífs- skoðunin er. Hún er hafin yfir allar tízkur, heimspeki- greinar og ólík lífsviðhorf. Hvar sem stefnt er til meiri þroska á hvaða sviði, sem er, þá er trúin á manninn nauð- synleg. Það er hún, sem fyllir hugina sigurvon og bar- áttuþori. Án hennar eru allar leiðir ófærar. Okkur er nauðsynlegt að bera í brjósti trú á manninn, vegna þess, að hún elur af sér fylgi við farsælustu stefn- ur. Trúin á manninn er skilningur og viðurkenning á hæfileikum og vaxtarmætti manneðlisins. Því spretta upp hennar vegna þær menningarstefnur, sem vilja ná til allra með þroska og hamingju. Það er hún, sem hvetur hugsjónamanninn stöðugt að gera allar þjóðir að læri- sveinum. Vegna hennar eru viðurkenndir hæfileikar al- þýðunnar til menningarlífs. Vegna hennar eru bornar fram kröfurnar um jafnari lífsskilyrði og lífskjör. Vegna hennar er frelsisstríð fólksins háð, út á við og inn á við. Það vill líka svo vel til, að þetta er það eina, sem mið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Viðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.