Viðar - 01.01.1938, Page 82

Viðar - 01.01.1938, Page 82
80 TRÚIN Á MANNINN [Viðar Hér er þá komið að nauðsyn okkar fyrir menningu hinna. Á því hvílir lýðræðið, þjóðfrelsið og þjóðargæfan. Andlegur þroski fólksins, dómgreind og víðsýni eru þeir hyrningarsteinar, sem allt hvílir á. Án þess er hætt við oíbeldi einræðis. Án þess er engin dugandi vörn gegn því, sem kallað er múgbrjálun og skrílæði. Við eigum svo ó- endanlega mikið undir því, að félagar okkar hafi réttindi, noti þau og sinni þeim gagnkvæmu skyldum, sem fylgja, því, að í samfélagi siðaðra manna haldast réttindi og skyldur í hendur. Trúin á manninn er nauðsynleg. Án hennar verðum við óhæf til þess að vinna fyrir velferð þjóðfélags okkar. Við missum með henni og í henni hreyfiafl viljans. Mikill hluti af lífi flestra fer til þess að afla sér viður- væris frá degi til dags. Viðfangsefnin á þeim sviðum eru oft harla bindandi og fylgir þeim gjarnan töluvert ófrelsi. En það eru hjáverkin, tómstundirnar, sem bregða skýr- ustu ljósi yfir það, hvað maðurinn er. Þá hefir hann tíma og tækifæri til að þjóna lund sinni og lifa eins og hann langar til. Einn notar tómstundir sínar og skotsilfur til skemmilegra nautna, sjálfum sér og kynslóð sinni til skaða og minnkunar. Annar notar þær félögum sínum til hjálpar við að hrinda fram sameiginlegum áhugamálum. Þriðji lætur tómstundirnar líða í hóglátum makindum. Fjórði skapar listaverk. Fimmti gleymir tímanum í fögr- um og fjörugum leik o. s. frv. Skoðaðu tómstundir þínar og hjáverk, og þú sérð hver þú ert. Vegna þess, að trúin á manninn gefur hugsjónir og á- hugamál, gefur hún líka óþrjótandi verkefni fyrir tóm- stundirnar. Þeir, sem finna sig eiga óþrjótandi verkefni, eru gjarnan nýtustu mennirnir. Þeir nota tómstundir sín- ar vel. Okkur sortnar fyrir augum þegar við lítum á öll þau ósköp, sem heimskan og hégóminn hirða af lífi okkar, tíma og fjármunum. Það eru hryllilega raunaleg hlutföll milli þess, sem helgað er hugsjónum og hins, sem á er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.