Viðar - 01.01.1938, Side 85

Viðar - 01.01.1938, Side 85
Viðar] ÞRÍR STÍLAR 83 að lifa sig inn í það efni, sem hann fer með. Hann hefir þá að miklu leyti í hendi sér, og getur að nokkru mótað þá eftir sínu höfði, eins og smiðurinn gerir við járnið. Jafnvel þeir, sem þykjast vera vígbúnir móti öllum áhrif- um, fara að efast um það, sem þeir töldu áður, að væri óhrekjandi sannleikur. Oft hefir ræðumaðurinn talað í þeim tilgangi, að fá hjálp til að koma í framkvæmd ein- hverju málefni. Hvort það tekst, fer að miklu leyti eftir því, hvort hann hefir hæfileika til að nota sér þau áhrif, sem orð hans hafa haft. Eigi hann þá, reynir hann sem fyrst, að koma máli sínu fram. Aheyrendurnir eru þá fullir af eldmóði fyrir málefninu, sem hann hefir borið fram, og þrá að flýta fyrir framgangi þess. Að litlum tíma liðnum fara áhrifin oft að dofna. Ymsum mótbárum fer þá að skjóta upp í hugum manna, þeir verða tómlátir um þessi mál, og finnst ef til vill allt bezt eins og það var áð- ur. Framkvæmd margra góðra málefna í heiminum, er að þakka mönnum, sem hafa átt þessa hæfileika. Sama máli gegnir auðvitað með það illa, sem gert hefir verið. Mörg illvirki hafa verið unnin fyrir áhrif máttugra orða. Þeir menn, sem hafa átt þau, hafa fengið aðra til að vinna verkin með sér, án þess að þeir, sem unnu þau, gerðu sér verulega grein fyrir því, sem þeir voru að gera. Þessi málsháttur getur átt víðar við. Það er sagt, að sál barna og unglinga sé heitust, og næmust fyrir áhrifum. Þegar kemur fram á fullorðinsárin harðna menn og verða óþjálli. Eigi mennirnir að verða góðir og fullkomnir, er um að gera að æskumaðurinn verði fyrir sem beztum áhrifum og að reynt sé að móta og laga hans innri mann, á meðan hann er heitur og óharðnaður. Með því móti gætu fleiri orðið að góðum og þrekmiklum mönnum, sem hefðu staðfestu til að bera fram til sigurs hvert gott og þarft málefni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Viðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.