Viðar - 01.01.1938, Síða 101

Viðar - 01.01.1938, Síða 101
Viðar] RÖDD ÚR DJÚPINU 99 æðum mínum um aldaraðir. Mínum! Hugleiðið, að ég hefi ávallt sætt mig við hið lítilmótlegasta hlutskipti í þessum heimi. Þetta er minn þrælaarfur, og það er ægilegur arf- ur. Hann hefir beygt vilja minn, og ég hefi orðið að ráfa eins og beiningamaður fyrir utan dyr allrar æðri mennt- unar. Ég hefi aldrei fengið í mig nógan kraft til þess að troða mér inn fyrir. Og ég spurði sjálfan mig undrandi, hversvegna ég hefði aldrei heimtað það, hversvegna ég hefði ekki neytt bróður minn, sem er í háskólanum til þess að takast á hendur starf mitt í verksmiðjunni þrjá daga í viku, svo að ég fengi tækifæri til þess að stunda nám. Ég mundi sannarlega vinna með gleði þrjá daga í viku. Ég hefi ekki krafizt þess.... hefi ekki heldur krafizt nokkurs skapaðs hlutar annars, sem minna er um vert. Ég hefi bara unnið, stundum glaður í bragði, stundum gramur í geði... . unnið og hugsað fullur löngunar um þá miklu vizku, sem ég mun aldrei læra að meta. Og allt í einu rann það upp fyrir mér, að ég var að verða sekur um hið eilífa afbrot þrælanna gagnvart óbornum kynslóðum. Þrælablóðið streymir gegnum líf mitt og gengur að erfðum til þeirra, sem á eftir mér koma. Og ég hefi ekkert gert til þess að hreinsa það, göfga það, gera það að blóði frjáls manns. Hversu ógeðsleg tilfinning! Hvílíkur dómur! Ég flúði undan honum, flúði úr fyrirlestrasalnum út í myrkrið á götunni. Og á því kvöldi lagði ég lífsskoðun mína í rústir °g byggði haria upp á ný. í slíku hugarástandi hitti ég Hákan Puro. Ég var kominn niður að sjó, án þess að ég gerði méi grein fyrir, hvert ég fór. En ég varð að sjá hafið. Það var ennþá ísi lagt, en fagurbláar rákir klufu grugggrátt yfir- borðið. Og allt í einu heyrði ég í eimpípu fyrsta vorskips- ins í ljósbláu kvöldhúminu. Ég rankaði við mér, beindi sjónum mínum þangað, sá skriðljósið í fjarska og mjóa reyksúlu, sem myndaði dökka rák á himinhvolfinu. 7 ***
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Viðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.