Viðar - 01.01.1938, Side 139

Viðar - 01.01.1938, Side 139
Viðar] ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. 137 Skólinn starfaði frá 15. okt. til 13. apríl. Málfundafélagið var end- urreist skömmu eftir skólabyrjun. Meðlimir þess voru alls 106 og liafa þeir ekki verið svo margir fyr. Stjórn fél. skipuðu, auk undirrit- aðs: Óskar Þórðarson, Bragi Magnússon og Einar Kristjánsson rit- stjórar, hálfan veturinn hvor. Fél. starfaði með sama hætti og áður. Fundir voru haldnir á hálfs- mánaðar fresti eða alls 12. Umræðuefni voru fjölbreytt og umræður oft fjörugar og skemmtilegar. Þó má segja, að yfirleitt hafi þátttaka í umræðum verið óalmenn og langt um minni en æskilegt væri. Sér- staklega á þó þetta við um stúlkurnar. Fél. gaf út skólablaðið »Mími«, handskrifað eins og að undanförnu, og var það lesið upp á fundunum. Flutti blaðið kvæði og greinar eftir nemendur og var margt af því allvel samið. Skemmtanir voru allmargar í vetur. 6. nóv. var fyrsta skemmtun vetrarins. Var hún aðallega fyrir heimafólk. Þá var skemmt með skrautsýningum, söng og upplestri. Auk þess var dans. 1. des. átti að halda almenna skemmtun, en frá því var horfið. Þó var skemmtun þann dag fyrir skólafólkið og fólk af bæjunum í kring. Hafði verið efnt til samkeppni meðal nemenda um að yrkja í tilefni dagsins. Sendu þrír skólapiltar kvæði, þeir Einar Kristjánsson, Öskar Þórðar- son og Einar Qunnarsson. Kvæði þessi voru sungin yfir borðum um kvöldið. Þá var einnig sýndur sjónleikurinn »Bezt eru biskupsráðin«, auk fleiri skemmtiatriða. 1. febr. var ekki kennt eftir hádegi. Seinnf partur dagsins var haldinn hátíðlegur með skemmtun innan skólans. Fór þar fram upplestur, söngur o. fl. Var þetta í tilefni af baráttu- degi S. B. S. og voru skemmtiatriðin nokkuð sniðin eftir því. 5. febr. var aðalskemmtun vetrarins. Var hún vel sótt og líkaði vel. Sýndur var sjónleikurinn »BrjáIsemi og ást«. Þá voru og fluttar ræður, sung- ið, sýnd leikfimi og sund o. fl. í marz héldu eldri-deildar piltar skemmtun fyrir skólafólkið. Þá var sýndur sjónleikurinn »Hjónaband og buxnaleysk eftir Þorstein Jósepsson. Þá var og sungið, sýnd leikfimi o. fl. Ferðalög. Það hefir verið venja, að nemendur og kennarar í Reyk- holti færu í eitt aðalferðalag á vetri hverjum. Hefir verið farið t. d. í Surtshelli. í vetur varð samkomulag um að ganga á Hafnarfjall. Ætluðu Hvanneyringar að slást í förina. Lagt var af stað í þessa för miðvikudaginn 3. nóv. í 5 bílum. Var gert ráð fyrir að fara í bílunum suður á Seleyri og ganga svo þaðan á fjallið. Þegar ofan í fjörðinn kom, fór að þykkna í lofti og gera skúrir. Versnaði veðrið svo, að hætta varð við að fara lengra en að Hvanneyri. Var þar slegið upp »balli« og dansað, þar til orðið var áliðið dags. Þá fór flokkurinn í Borgarnes og skoðaði m, a. Mjólkursamlagið. Forstjór-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Viðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.