Viðar - 01.01.1938, Síða 140

Viðar - 01.01.1938, Síða 140
138 ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. [Viðar inn sýndi húsið og vélarnar og útskýrði til hvers þær væru notaðar, liver um sig. Síðan var haldið heimleiðis. Hvanneyrarför 12. febr. Hvanneyringar og Reyhyltingar hafa þann sið að bjóða hvorir öðrum heim til skiptis (sitt árð hvorir). í vetur buðu Hvanneyringar og fóru Reykhyltingar þangað 12. febr. Varð för sú hin bezta, enda var veður mjög ákjósanlegt. Lögðu Hvann- eyringar mikið á sig til að greiða fyrir ferðalagi okkar Reykhyltinga og gera okkur ferðina sem allra skemmtilegasta. AL a. mokuðu þeir snjó af veginum ofan að Hvanneyri, svo að hægt væri að komast alla leið í bílum. Tóku þeir á móti okkur með söng á Idaðinu hjá íbúðarhúsi skólastjóra. Nokkru eftir, að menn höfðu þegið veitingar og jafnað sig eftir ferðina, var farið út á fótboltavöll og þar þreytt knattspyrna. Hefir hún jafnan verið fastur liður á þessum skólamót- um. Hafa Hvanneyringar alltaf unnið knattspyrnuna þar til í vetur, að Reykhyltingar unnu með 3 : 2. Um kvöldið var sameiginlegt borð- hald. Voru þar fluttar allmargar ræður. Síðar um kvöldið var svo skemmtun í leikfimishúsinu. Var þar sýndur sjónleikur, Karlakór Hvanneyringa og tvöfaldur kvartett þaðan sungu til skiptis. Magnús læknir Ágústsson á Kleppjárnsreykjum söng tvö kvæði, sem nem- endur í Reykholti, Einar Kristjánsson og óskar Þórðarson, höfðu ort til Hvanneyringa. Síðan var dansað til morguns. Það var nýmæli í sambandi við þessar skólaheimsóknir, að einn nemandi á Hvanneyri, Baldur Kristjánsson, bauð Reykhyltingum í skák. Tefldi hann einn við tíu. Fóru leikar svo, að hann vann 6 en tapaði 4. Voru Reykhyltingar lítt við þessu búnir, þar sem taflfélag- ið starfaði ekkert s.l. vetur. I skilnaðar-borðhaldi minntist Guðmundur Jónsson, kennari á Hvanneyri, tveggja látinna manna, sem starfað höfðu við skólann. Voru það þeir Halldór Vilhjálmsson fyrrv. skólastjóri og Þórir Guð- mundsson kennari. Minntust menn þeirra með því að rísa úr sætum sínum. Reykhyltingum bar saman um það, að móttökur Hvanneyringa og allt, sem þeir gerðu fyrir okkur í ferðinni, hafi verið með ágætum og af miklum höfðingsskap. Það eitt vantaði á, að ferðin yrði eins og bezt varð á kosið, að skólastjórinn í Reykholti var ekki með í förinni sökum vanheilsu. Tvisvar fóru nemendur í smá-gönguferðir. I fyrra skiptið var farið ofan að Sturlu-Reykjum I Reykholtsdal og refabúið skoðað. Hitt skiptið var gengið fram á Háls. Heimsóknir. Allmargir heimsóttu skólann á s.I. vetri. Er það alltaf mjög skemmtilegt og fróðlegt að njóta heimsóknar góðs gests. 13. nóv. komu um 70 nemendur og kennarar frá Reykjum í Hrúta- firði í heimsókn að Reykholti. Var koma þeirra og dvöl mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Viðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.