Viðar - 01.01.1938, Page 153

Viðar - 01.01.1938, Page 153
Viðar] FRÉTTIR AF NEMENDUM 151 kennslu sunnanlands. Jón Sv. Jónsson, Sæbóli, býr á föðurleifð sinni, stjórnar söng í Sæbólskirkju, kvæntur. Jósef Finnbjarnarson frá Miðdal er málarameistari á ísafirði. Katrín Gísladóttir frá Granda. Kristbjörg Jónsdóttir frá Hvammi (sjá 1914—’15). Ragnheiður Guð- mundsdóttir, Mosvöllum, húsfrú þar. Ragnheiður Magnusdóttir frá Feigsdal. Sigríður Jðnatansdóttir frá Hóli (sjá 1911—M2). 1921— ’ 22. Áki Eggertsson frá Kleifum býr á föðurleifð sinni. Ásgeir Kristjáns- son frá Flateyri er dáinn. Bjarney Gísladóttir, Álftamýri, dvelur í Englandi. Filippus Gunnlaugsson frá Ósi er starfsmaður við Raf- tækjav. ríkisins. Hjörtur Hinriksson, Flateyri, er dáinn. Guðlaugur Rósinkransson frá Tröð lauk kennaraprófi, var í lýðskóla í Svíþjóð, síðar í hagfræðideild háskólans í Stokkhólmi og lauk þar prófi. Nú yfirkennari Samvinnuskólans, meðritstjóri Samvinnunnar og ritari i Islandsdeild Norræna félagsins. Gratiana Sigríður Jörundsdóttir frá Minna-Garði er húsfrú á Húsavik nyrðra. Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Mýrum er húsfrú á Gemlufalli. Þórðveig Jósefsdóttir frá Suður- eyri er húsfrú á Vatnsnesi. Kristey Hallbjarnardóttir, Suðureyri (sjá 1920). Kristinn Erlendsson frá Bakka stýrimaður á línuveiðara og útgerðarmaður, búsettur á Þingeyri, kvæntur. Lárus Guðmundsson, Bakka Arnarfirði er heirna, stundar sjóróðra. Matthías Guðmundsson fá Villingadal flutti til Rvíkur, stundar sjómennsku. Páll Jónsson frá Efrihúsum er skipstjóri og útgerðarm. á Þingeyri, kvæntur. Katrín Jörundsdóttir frá Núpi (sjá 1919—’20). Ragnar Jakobsson Flateyri, er útgerðarm. þar. Sveinína Magnúsdóttir frá Feigsdal. Þuríður Hallbjarnardóttir frá Suðureyri er gift syðra. 1922— '23. Arnór Jónsson frá Hlíðarhúsum stundar sjómennsku við Djúpið, giftur. Áslaug Sveinsdóttir frá Hvilft ('sjá 1909—MO). Finnbogi Rafn Sveinbjarnarson frá Björgum er á Bíldudal. Finnbogi Lárusson, Hvammi, býr heima, kvæntur. Halldóra Guðmundsdóttir Mosvöllum hefir starfað í Reykjavík. Jón Þorbjarnarson, Flateyri, formaður og útgerðarmaður þar, kvæntur. Jónína Jósefsdóttir frá Suðureyri er húsfreyja í Rvík. Jón Guðmundsson, Haukadal, er sjómaður, búsettur i Haukadal, kvæntur. Lára Friðriksdóttir frá Flateyri. María Guð- mundsdóttir frá Villingadal fór til Rvíkur. Sigurður Jónsson frá Sveinshúsum lærði húsasmíðar og stundar þá iðn syðra. Stefán Þor- kelsson frá Þúfum er búsettur í Rvík, kvæntur. Stefán Guðmundsson frá Görðum dó ungur. Skúli Pálsson frá Kirkjubóli stofnaði færa- gerð og hafði útgerð um tíma, búsettur í Rvík. Sólveig ólafsdóttir, Strandseljum, er bústýra á Isafirði, Þorbjörn Jónsson, Melgraseyri,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.