Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 10
10 FréttirINNLENT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009 Við þær efnahagslegu þrengingarsem þjóðin gengur í gegnum um þessar mundir og sér ekki fyrir end- ann á orkar allt tvímælis þegar ákveðið er að ráðast í kostnaðar- samar framkvæmdir.     Það orkaði þó ekki tvímælis þegarKatrín Jakobsdóttir mennta- málaráðherra og Hanna Birna Krist- jánsdóttir borgarstjóri gengu á fimmtudag í sameiningu frá vilja- yfirlýsingu um að halda áfram fram- kvæmdum við tónlistarhúsið.     Sú ákvörðun var einfaldlega réttog hún var rétt í mörgum skiln- ingi. Með því að halda áfram fram- kvæmdum verður því afstýrt að gíf- urlegum fjármunum verði kastað á glæ; áframhaldandi framkvæmdir munu veita allt að 600 manns at- vinnu, sem er þýðingarmikið, ekki síst í ljósi síaukins atvinnuleysis; og síðast en ekki síst, áframhaldandi framkvæmdir, þótt seinkun verði á verklokum, munu veita ákveðnu lífi og bjartsýni inn í íslenskt þjóð- og menningarlíf á nýjan leik og veitir nú ekki af um þessar mundir.     Vitanlega er hér um mikla fjár-muni að ræða en ekki má gleyma því að miklir fjármunir munu spar- ast, með því að ljúka við tónlistar- húsið, en láta það ekki grotna niður, hálfkarað öllum til ama og leiðinda. Það er ánægjulegt að sjá þessar tvær ungu, glæsilegu konur, Katrínu og Hönnu Birnu, hvora á sínum væng stjórnmálanna, ná saman um jafn þýðingarmikið mál og þetta og vera fjarri því að falla í gryfju hins hefðbundna dægurþrass pólitík- urinnar. Katrín Jakobsdóttir Rétt ákvörðun Hanna Birna Kristjánsdóttir                            ! " #$    %&'  ( )                                * (! +  ,- . / 0     + -                  !"!#! #     " $      % &!"!#! #        12       1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (      '  '       '  '              :  3'45;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@).? #   #  # #  #    #  #  #  # # #  #   #  #  #                          *$BCD                             !! " #   #    $  *! $$ B *!   ( ") *! !)!  $ + <2  <!  <2  <!  <2  ( *  ' !, &-!.' /  DD8- E                     &'    ()  (% *   +  6  2  , '-   % .()         '   % * '   +      % B  /  0    () '      % 1             #     01''!"!22  '!$"!3$!, &!4 #!  ! #! # @ skipaður af Bretadrottningu. Væri nú ekki vitinu nær að dag- skipan Össurar til hinnar nýju við- ræðunefndar yrði sú, að hún geri þá kröfu á hendur þeim Brown og Darling að þeir mæli svo fyrir við Breska fjármálaeftirlitið að það fyrirskipi þeim á Tortola- eyju að upplýsa íslensk stjórnvöld um raunveru- legt eignarhald á ís- lenskum eignarhalds- félögum þar? Við getum gert þá kröfu á hendur Bretum að þeir upplýsi okkur, þannig að við getum sótt þá fjármuni sem laumast hefur verið með út úr landinu, bakdyramegin. Sama máli gegnir reyndar um félög í öðr- um breskum skattaskjólum, eins og á eyjunum Jersey og Guernsey. Og auð- vitað ættum við að gera samskonar kröfur um upplýsingar frá skatta- skjólum á Cayman-eyjum, Kýpur og Mön. Ef viðræðunefndin setur fram slíkar kröfur og fær þeim fram- gengt, getum við farið að ræða Ice- save-samninga við Breta og á hvaða kjörum við tökum hjá þeim lán til þess að uppfylla þær lág- marksskuldbindingar sem við verðum víst að uppfylla. Lárus Finnbogason, formaður skila- nefndar Landsbankans, hefur upp- lýst á fundi með kröfuhöfum gamla Landsbankans að líklegt væri að 72 milljarðar króna falli á Ísland vegna Icesave-reikninganna í Bretlandi. Það er umtalsvert minni upphæð en hingað til hefur verið í umræðunni, en engu að síður eru 72 milljarðar gífurlegir fjármunir. Ef við fáum nú að sækja til Tortola og annarra skattaskjóla þá fjármuni sem sýnt verður fram á með óyggjandi hætti, að tilheyra okkur, íslenskum skatt- greiðendum, en ekki leynireiknings- eigendunum óþekktu, skattsvik- urunum og undanskotsmönnunum, þá gæti dæmið farið að líta allt öðruvísi og betur út hér á gamla Fróni. Ekki satt? agnes@mbl.is ÞAÐ hefur ýmislegt komið á daginn að undanförnu sem ætti að verða nýrri viðræðunefnd utanríkisráðuneytisins við bresk stjórnvöld um Icesave- reikningana og ábyrgð íslenska rík- isins gott veganesti. Össur Skarphéð- insson, utanríkisráðherra, greindi frá því á Alþingi sl. þriðjudag að ný form- leg samninganefnd í Icesave-viðræðum yrði líklega kynnt fyrir vikulok. Ekkert bólar enn á nefndinni. Össur, einn mesti kjaftaskur ís- lenskra stjórnmálamanna undanfarna áratugi, hefur nú tækifæri til þess að láta verkin tala, því hin nýja viðræðu- nefnd heyrir undir hann sem utanríkisráðherra og hann hef- ur þess vegna tækifæri til þess að uppfæra og breyta þeim samningsmarkmiðum sem nefndin á að hafa að leiðarljósi, þegar viðræður við bresk stjórnvöld hefjast, um með hvaða hætti verði samið um Icesave. Össur, þinn tími er kominn! Brýndu klærnar! Láttu verkin tala og taktu þá báða á beinið, Gordon Brown og Alistair Darling! Það sem ég á við þegar ég segi að ýmislegt hafi komið á daginn, sem nýst geti viðræðunefndinni, er að bandarísk stjórnvöld hafa nú þegar knúið stærsta banka Sviss, UBS- bankann, til þess að opna, a.m.k. að hluta til, á upplýsingar um bandaríska eigendur leynireikninga. Eigendurnir eru 52 þúsund talsins, samkvæmt málshöfðun bandarískra stjórn- valda og bankinn hefur þegar fallist á, að ákveðnu marki, að fara að fyrirmælum svissneska fjármálaeftirlitsins, auk þess sem bankinn hefur fallist á að greiða Bandaríkjastjórn 780 milljónir dala í bætur, gegn því að fallið verði frá ákæru gegn bankanum um að hafa aðstoðað bandaríska skattgreiðendur við að komast undan skatti. Hvað varðar leynireikninga bandarískra skattborgara í Sviss, var ekki um neina smápen- inga að ræða, 20 milljarða dollara, eða um 2.260 milljarða króna. Nú er það svo, að það voru í raun bresk stjórnvöld, sem felldu íslenska bankakerfið og ollu okkur Íslendingum gríð- arlegum búsifjum. Fremstir í flokki voru þeir Brúnn (Brown) og Elskan (Darling). Eins og komið hefur fram hér á síðum Morgunblaðsins undanfarið, þá fimmtíufölduðust beinar peningalegar eignir Íslendinga í skattaskjólum er- lendis frá árinu 2002 til ársins 2007 og er þá undanskilin óbein peningaleg eign. Því er um gríðarlega hagsmuni fyrir okkur Íslendinga að ræða, að við reynum að fara sömu leið og bandarísk stjórnvöld hafa farið gagnvart svissneska bankanum. Þar ættu heimatökin að vera hæg fyrir okkur, því flest þessara skattaskjóla eru með einum eða öðrum hætti undir hatti breskra stjórnvalda. Tortola-eyja, þar sem Ís- lendingar eiga hundruð eignarhaldsfélaga, er stærsta eyjan í Breska Jómfrúaeyjaklasanum og því situr þar landstjóri Morgunblaðið/Golli Agnes segir… Brown og Darling Kjaftaskur Össur, einn mesti kjaftaskur íslenskra stjórnmálamanna und- anfarna áratugi, hefur nú tækifæri til þess að láta verkin tala. Láttu verkin tala!                                                              ! "      #$%                 &         '     (     )*+,,# )*#-,#                 !"   # $  %   &'      " '         .  ' /      (   ) * + ,-  (+%  "  -+ &* .  ,  000  Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ STAKSTEINAR VEÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.