Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 66
66
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunandakt. Séra Guðni
Þór Ólafsson, Melstað, prófastur í
Húnavatnsprófastsdæmi flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ársól. Umsjón: Njörður P.
Njarðvík. (Aftur á morgun)
09.00 Fréttir.
09.03 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón:
Ævar Kjartansson. (Aftur á morg-
un)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Horfinn heimur – aldamótin
1900. Aldarfarslýsing landsmála-
blaðanna. Umsjón: Þórunn Erlu
og Valdimarsdóttir. Lesari: Har-
aldur Jónsson. Áður flutt 1998.
(Aftur á þriðjudag) (4:6)
11.00 Guðsþjónusta í Vídal-
ínskirkju. Séra Jóna Hrönn Bolla-
dóttir prédikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Friður í höndum kvenna: Kó-
sóvó: leiðin til sjálfstæðis. Um-
sjón: Edda Jónsdóttir. (Aftur á
laugardag) (5:8)
14.00 Útvarpsleikhúsið: Yfirvofandi.
eftir Sigtrygg Magnason. Leik-
endur: Ingvar E. Sigurðsson, Edda
Arnljótsdóttir og Jörundur Ragn-
arsson.
15.00 Hvað er að heyra?. Spurn-
ingaleikur um tónlist. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á
laugardag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Úr tónlistarlífinu: Myrkir
músíkdagar 2009. Hljóðritun frá
tónleikum á Myrkum mús-
íkdögum, tónlistarhátíð Tón-
skáldafélags Íslands. Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir.
17.30 Úr gullkistunni. Ólafur B.
Björnsson ritstjóri á Akranesi seg-
ir frá upphafi kvikmyndasýninga á
Íslandi. (Hljóðritun frá 1950).
Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aft-
ur á fimmtudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. (Aftur á miðvikudag)
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. (e)
19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst
frá Möðruvöllum ræðir við prests-
konur í dreifbýli á öldinni sem
leið.
20.20 Tríó: Nína og Friðrik, Garcia
og Grisman. (e)
21.10 Orð skulu standa. Umsjón:
Karl Th. Birgisson. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Til allra átta. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. (e)
23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson. (Aftur á
fimmtudag)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Barnaefni
11.00 Gettu betur Mennta-
skólinn við Hamrahlíð -
Fjölbrautaskóli Suð-
urnesja (e)
12.00 Kastljós Samantekt.
12.30 Silfur Egils
14.00 Margt má læra með
tímanum (Exploring
Time) Bresk heim-
ildamynd í tveimur hlut-
um. (e) (1+2:2)
15.55 Það liggur í loftinu
(Panorama: Something in
the Air) Breskur frétta-
skýringaþáttur. (e)
16.30 Skólahreysti Textað
á síðu 888 í Textavarpi. (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Barnaefni
18.00 Stundin okkar Um-
sjón: Björgvin Franz
Gíslason. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
18.30 Spaugstofan (e)
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Fréttaaukinn Þáttur
í umsjón Boga Ágústs-
sonar og Elínar Hirst.
20.10 Sjónleikur í átta
þáttum Í þessum þætti er
sýnt úr verkunum Næt-
urganga, Maður og kona,
Jón Gamli, Frostrósir og
Ofvitinn. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
20.55 Sommer (Sommer)
Danskur myndaflokkur.
(12:20)
21.55 Gersemi (Hors du
prix) Frönsk bíómynd.
Ung kona í auraleit fer á
fjörurnar við barþjón sem
hún heldur að sé auðkýf-
ingur.
23.40 Silfur Egils (e)
01.00 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.45 Kapteinn skög-
ultönn
12.00 Nágrannar
13.40 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin (American
Idol)
15.55 Versta vikan (Worst
Week)
16.20 Spjallþáttur Jon
Stewart: (The Daily Show:
Global Editio)
16.55 Logi í beinni Spjall-
þáttur í umsjá Loga Berg-
manns Eiðssonar.
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.10 60 mínútur (60 Min-
utes)
19.55 Sjálfstætt fólk Um-
sjón: Jón Ársæll Þórð-
arson.
20.30 Réttur Íslensk
spennuþáttaröð sem gerist
í heimi lagaflækna og
glæpa. Aðalhöfundur
þáttaraðarinnar er Sig-
urjón Kjartansson.
21.15 Óleyst mál (Cold
Case) Lilly Rush og fé-
lagar hennar í sérdeild
lögreglunnar upplýsa
sakamál sem stungið hefur
verið óupplýstum ofan í
skjalakassann.
22.00 Kaldir karlar (Mad
Men)
22.50 Soprano fjölskyldan
23.35 Twenty Four
00.20 Stríðið í Johnson
sýslu (Johnson County
War) (1:2)
03.15 Lygavefur (Separate
Lies)
04.40 Versta vikan (Worst
Week)
05.05 Réttur
05.50 Fréttir
09.00 Gillette World Sport
09.30 Spænski boltinn
(Barcelona – Espanyol)
11.10 Spænski boltinn
(Real Madrid – Betis)
12.50 PGA Tour 2009
13.45 Science of Golf
14.10 NBA stjörnuleik-
urinn (NBA All Star
Game)
16.10 NBA Action
16.40 Atvinnumennirnir
okkar (Eiður Smári Guð-
johnsen)
17.20 Fréttaþáttur Meist-
aradeild
17.50 Spænski boltinn
(Real Madrid – Betis)
19.30 Champions Tour (In-
side the PGA Tour 2009)
20.00 PGA Tour 2009
(Northern Trust Open)
Bein útsending.
23.30 Science of Golf (Co-
urse Design & Set Up)
23.55 Spænski boltinn
(Barcelona – Espanyol)
08.10 Home for Holidays
10.00 Look Who’s Talking
12.00 Sneakers
14.05 Home for Holidays
16.00 Look Who’s Talking
18.00 Sneakers
20.05 The Prestige
22.15 Stander
00.10 Perfect Strangers
02.00 Ice Harvest
04.00 Stander
06.00 Fallen: The Destiny
11.50 Vörutorg
12.50 Rachael Ray
14.20 Málefnið Umræðu-
þáttur í beinni útsendingu.
Sölvi Tryggvason og
Gunnhildur Arna Gunn-
arsdóttir.
15.10 Spjallið með Sölva
16.10 Rules of Engage-
ment
16.40 Britain’s Next Top
Model
17.30 Káta Maskínan
18.00 Top Design Banda-
rísk raunveruleikasería
þar sem tólf innanhúss-
hönnuðir keppa til sigurs.
Keppendurnir þurfa að
leysa ýmis erfið verkefni á
leið sinni í úrslitin.
18.50 The Biggest Loser
19.40 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir
20.10 Are You Smarter
than a 5th Grader? – Lok
Spurningaþáttur fyrir alla
fjölskylduna.
21.00 Top Gear (5:6)
22.00 Californication
Bandarísk þáttaröð um
rithöfundinn Hank Moody.
(3:12)
22.35 C.S.I: Miami
23.25 The Dead Zone
00.15 Vörutorg
01.15 Tónlist
16.00 Hollyoaks
18.00 Seinfeld
19.40 Sjáðu
20.00 Idol – Stjörnuleit
20.50 Chubby Children
21.35 Lucky Louie
22.00 Osbournes
22.25 Seinfeld
00.05 Idol – Stjörnuleit
00.50 ET Weekend
01.35 Tónlistarmyndbönd
„Útvarp Reykjavík, útvarp
Reykjavík,“ segir þýð rödd
á Rás 1.
Eins gott, því klukkan er
aðeins rúmlega sex um
morguninn. Það er ekkert
hægt að fara harkalega að á
þeim tíma. Það verður að
sýna tillitssemi og tala var-
lega:
„Útvarp Reykjavík, út-
varp Reykjavík.“
En sem betur fer tala um-
sjónarmenn morgunvaktar
Rásar 2 fyrir slíkum sjón-
armiðum. Það er einmitt
dæmigert fyrir afbragðs
morgunvakt Önnu Kristínar
Jónsdóttur og Kristjáns Sig-
urjónssonar. Þau tala gjarn-
an um hvaða mánaðardagur
er í lífi Íslendinga, hvort sól-
in rís úti og hvort hún stend-
ur í hádegisstað.
Svo verður þróunin mjög
afgerandi því að sólin sest
og myrkur skellur á. Og það
hlýtur að vera freistandi
fyrir marga, eins upplífg-
andi og fréttirnar eru í
morgunsárið, að sleppa því
að fara fram úr á morgnana.
Og þá byrjar næsti dagur
á orðunum „Útvarp Reykja-
vík“. Þannig er lífið eilíf
endurtekning og kannski er
það ekki fyrr en við áttum
okkur á því og sættum okk-
ur við það sem við verðum
sannarlega hamingjusöm.
En það er þá eitthvað sem
breytist ekki.
„Útvarp Reykjavík, út-
varp Reykjavík.“
ljósvakinn
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Útvarp Reykjavík
Pétur Blöndal
08.30 Kvöldljós
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Tónlist Kristileg tón-
list úr ýmsum áttum.
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
16.00 David Wilkerson
17.00 Blandað efni
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía Upptaka
frá samkomu í Hvíta-
sunnukirkjunni Fíladelfíu.
21.00 Robert Schuller
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kaliforníu.
22.00 Billy Graham
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
24.00 The Way of the
Master
00.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarson
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Útvarp | Sjónvarp
9.50 VM skiskyting 11.55 VM på ski 16.00 Sport i
dag 16.30 Åpen himmel 17.00 Emil i Lønneberget
17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45
Sportsrevyen 19.30 Himmelblå 20.15 The Sentinel
22.00 Kveldsnytt 22.15 Året det var så bratt – en
dokumentar om Jon Tvedt 22.45 Melodi Grand Prix
2009 – nasjonal finale
NRK2
10.30 Snøbrett: TTR-serien 11.30 VM på ski 11.55
Læsø forever 12.55 V-cup alpint 14.00 Stikket
16.05 Skavlan møter Sverige 17.05 Norge rundt og
rundt 17.30 Fortsatt heftig og begeistret 18.00 De
satte livet på spill: Krigen i Spania 18.40 Grosvold
19.25 Viten om 19.55 Keno 20.00 Nyheter 20.10
Hovedscenen 21.40 La luna
SVT1
10.05 Skidskytte 11.55 Skidor 13.20/14.20 Vinter-
studion 13.40 Alpint 14.45 Bandy 16.55 Sportnytt
17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala
nyheter 17.15 Djursjukhuset 17.45 Merlin 18.30
Rapport 18.55 Nyheter 19.00 Mia och Klara 19.30
Sportspegeln 20.15 Nip/Tuck 20.55 Modiga kvinnor
21.25 Genvägar 21.55 Brottskod: Försvunnen 22.40
Andra Avenyn 23.25 Sändningar från SVT24
SVT2
10.20 Alpint 11.55 Babel 12.25 James Brown
13.25 Ridsport 15.30 Musikministeriet 16.00 I love
språk 17.00 Sverige! 18.00 Mattei – Luleås Don
Giovanni 19.00 Kvarta över 20.00 Aktuellt 20.15 Ag-
enda 21.00 Dokument utifrån 22.00 Rapport 22.10
Rakt på med K-G Bergström 22.40 Ett annat sätt att
leva 23.40 Harry – med pappa i köket
ZDF
10.00 Kult am Sonntag – Hits mit Witz 11.45/
16.00/18.00/20.45/23.20 heute 11.47 blick-
punkt 12.20 ZDF.umwelt 12.55 Doktor Schiwago
16.10 SPORTreportage 17.00 ML Mona Lisa 17.30
Familie XXL 18.10 Berlin direkt 18.30 Faszination
Erde 19.15 Unsere Farm in Irland 21.00 Lewis – Der
Oxford Krimi 22.35 History 23.25 nachtstudio
ANIMAL PLANET
10.00 The Planet’s Funniest Animals 11.00 Animal
Cops Houston 13.00 Animal Park: Wild on the West
Coast 14.00 The Most Extreme 15.00 In Too Deep
16.00 Austin Stevens – Most Dangerous 17.00
Predator’s Prey 18.00 Shamwari: A Wild Life 19.00
Earthquake 20.00 Super Scavengers 22.00 Unta-
med & Uncut 23.00 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
9.50 EastEnders 11.50 Coupling 12.50 Dalziel and
Pascoe 14.30 Strictly Come Dancing 15.50 The In-
spector Lynley Mysteries 17.30 The Black Adder
18.00 My Hero 18.30 Coupling 19.00 Strictly Come
Dancing 20.50 The Chase 21.40 Waking the Dead
22.30 Strictly Come Dancing
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Chop Shop 11.00 American Chopper 13.00
Prototype This 14.00 Smash Lab 15.00 Ultimate
Survival 16.00 Deadliest Catch 17.00 LA Ink 18.00
Dirty Jobs 19.00 American Chopper 20.00 Myt-
hbusters 21.00 Smash Lab 22.00 Nextworld 23.00
Chris Ryan’s Elite Police
EUROSPORT
10.00 Biathlon 11.45 Cross-country Skiing 13.45
Nordic combined skiing 15.00 Wintersports Weekend
Magazine 15.15 Snooker 16.30 Ski Jumping 17.30/
22.00 Biathlon 19.00 Snooker 22.45 Wintersports
Weekend Magazine 22.55 Cycling
HALLMARK
10.30 The Final Days of Planet Earth 12.10/15.30
MacShayne: Final Roll of the Dice 13.40 Vinegar Hill
17.00 The Final Days of Planet Earth 18.40/23.30
P.T. Barnum 20.10 Wild at Heart 21.00 Doc Martin
Special 21.50 Mary Bryant
MGM MOVIE CHANNEL
10.35 The Cutting Edge 12.15 The Misfits 14.15
Company Business 15.50 Matewan 18.00 Twelve
Angry Men 19.35 The Story Of Adele H 21.10 After
Dark, My Sweet 23.00 Juggernaut
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Pompeii Uncovered 11.00/20.00 Generals At
War 12.00/23.00 Air Force One 13.00 Long Way
Down 14.00/21.00 Salvage Code Red 15.00/
22.00 America’s Secret Weapons 16.00 Air Crash
Investigation 18.00 Evolutions 19.00 Killing Hitler
ARD
16.00/19.00 Tagesschau 16.03 W wie Wissen
16.30 Kind in Gefahr – Wenn Eltern Hilfe brauchen
17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49
Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20
Weltspiegel 19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Ta-
gesthemen 22.03 Wetter 22.05 ttt – titel thesen tem-
peramente 22.35 Wo warst du, als … 23.05 Caramel
DR1
10.00 Georg Stage – halløj! 10.30 Godt arbejde
11.00 DR Update – nyheder og vejr 11.10 Boxen
11.25 OBS 11.30 Family Guy 11.55 Boogie Mix
12.00 Spam 12.30 Pigerne Mod Drengene 13.00
Gudstjeneste i DR Kirken 13.45 Krøniken 14.45
HåndboldSøndag 16.30 Peter Pedal 16.50 Gurli Gris
17.00 Når løveungen skruer bissen på 17.30 Av-
isen/Sport/Vejret 18.00 Geniale dyr 18.25 Høvd-
ingebold 19.00 Livvagterne 20.00 21 Søndag 20.40
SportNyt 20.50 Møde med Taleban 21.40 Traffic
23.10 Kærlighed og kaos
DR2
11.00 Autograf 11.30 DR2 Tema: Hit med 80’erne
11.35 Højt hår, make-up og 80’er pop 12.15 Histor-
ien om A-has “Take on me“ 12.45 Kom tilbage nu –
dansk pops guldalder 13.20 Da 80’er-stjernerne
kom til Esbjerg – fortsat 13.35 80’erne i ny dansk
musik 14.00 Klassisk 15.00 Broen over floden Kwai
17.35 Krig i børnehøjde 18.00 Godt arbejde 18.30
Univers 19.00 Bonderøven 19.30 Camilla Plum –
Boller af stål 20.00 Opråb fra 80’erne 20.50 Liv i re-
næssancen 21.30 Deadline 22.20 Viden om 22.50
So ein Ding 23.00 Smagsdommerne 23.40 Forsøgs-
hunde til salg
NRK1
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.10 Stoke – Portsmouth
09.50 Bolton – West Ham
11.30 Premier League
World
12.00 Man. Utd. – Black-
burn (Enska úrvalsdeildin)
13.40 4 4 2
14.50 Liverpool – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending. Sport 3 kl
13.25: Fulham – WBA,
Sport 3 kl 15,55: New-
castle – Everton,
17.00 Newcastle – Everton
18.40 Fulham – WBA
20.20 Aston Villa –
Chelsea
22.00 4 4 2
23.10 Arsenal – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
ínn
18.00 Lífsblómið Umsjón:
Steinunn Anna Gunn-
laugsdóttir.
19.00 Kolfinna
20.00 Hrafnaþing
21.00 Gestir Guðrúnar
Umsjón: Guðrún Guð-
laugsdóttir.
21.30 Frumkvöðlar Um-
sjón: Elinóra Inga Sigurð-
ardóttir.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Borgarlíf Umsjón:
Marta Guðjónsdóttir.
23.30 Íslands safarí
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ROKKARINN Jon Bon
Jovi, sem eitt sinn þótti
hafa hið glæsilegasta hár,
má muna sinn fífil fegurri í
þeim efnum því kappinn er
að missa hárið. Bon Jovi,
sem er orðinn 46 ára gam-
all, var frægur fyrir sína
fögru lokka á níunda ára-
tug síðustu aldar en hefur
nú gripið til aðgerða til
þess að missa þá ekki alla.
„Ég hef miklar áhyggjur af
þessi. Ég horfi á menn eins
og Sting og hugsa að hann
sé ennþá svalur þótt hann
sé að missa hárið. En ég hef
samt svo miklar áhyggjur
af því að mitt sé að fara,“
segir rokkarinn sem er far-
inn að nota sérstakar hár-
vörur til þess að missa ekki
meira hár.
„Einhver sagði mér að
maður yrði að nudda hár-
svörðinn þannig að ég er
alltaf að því. Maður er eins
og fífl á meðan en það er
þess virði.“
Er að missa hárið
Reuters
Hárfagur? Jon Bon Jovi.