Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 57
Velvakandi 57 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009 Gæsamamma og Grímur ÉG HEITI BÚKOLLA... OG ÉG ER GRASFÍKILL Ferdinand Gæsamamma og Grímur VERTU ALVEG KYRR... VIÐ VILJUM EKKI SETJA HREYFISKYNJARANN AF STAÐ Hrólfur hræðilegi ÞARNA ERU TVEIR STERKUSTU VÍKINGASTRÍÐSMENNIRNIR NÚ, HVAÐ HEITA ÞEIR? JÓN STERKASTI OG GUNNAR STERKASTI Hrólfur hræðilegi HVAÐ KALLAR ÞÚ ÞETTA EIGINLEGA? ÁHÖFNIN ER MEÐ NAFN YFIR ÞETTA EN MAMMA KENNDI MÉR AÐ NOTA EKKI ÞANNIG ORÐ... ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ EKKI VITLAUST AÐ HENDA ÞVÍ BARA FYRIR BORÐ Grettir ÞAÐ ER EKKERT SLÆMT AÐ VERA FEITUR... ÞAÐ ÞÝÐIR BARA AÐ ÞAÐ ER NÓG TIL AF MÉR... NÓG HANDA MJÖG MÖRGU FÓLKI Grettir STEFNUMÓTIÐ OKKAR LÍSU Í GÆR VAR FRÁBÆRT EN GAMAN HÚN TALAÐI MIKIÐ UM ÞIG HÚN ER YNDISLEG KONA OG ÞAÐ AÐ ÞÚ ÞYRFTIR AÐ FARA Í MEGRUN ...SEM ÉG ÆTTI AÐ SNOÐA Á MEÐAN HÚN SEFUR Síðastliðna viku hefur verið umhleypingasamt í höfuðborginni þar sem ým- ist hefur verið frost eða þíða, rigning eða snjókoma. Regnhlífar og hettur hafa því komið að góðu gagni sem skjól gegn veðri og vindum. Morgunblaðið/Heiddi Umhleypingar Aukning í starfi Mæðrastyrks- nefndar Kópavogs Mæðrastyrksnefnd Kópavogs var stofnuð árið 1968 af Kven- félagasambandi Kópa- vogs. Að sambandinu standa kvenfélögin Freyja, Dimma og Kvenfélag Kópavogs og það eru konur frá þeim félögum sem vinna þar í sjálfboða- vinnu. Tilgangur nefndarinnar er líkn- arstarfsemi sem felst í því að styrkja þá sem minna mega sín í bæjarfélaginu, svo sem einstæðar mæður og feður og aðra sem þurfa bráða hjálp, eft- ir því sem aðstæður leyfa. Gífurleg aukning umsókna varð nú fyrir síðustu jól. Á 6. hundrað ein- staklinga fengu aðstoð og er það um 60% aukning frá í fyrra. Rauði krossinn í Kópavogi tók þátt í neyðaraðstoðinni fyrir jólin og hef- ur stutt okkur dyggilega mörg undanfarin ár. Einnig hafa þeir lagt okkur lið með mannskap í des- ember sem er alveg ómetanlegt fyrir nefndina. Næst koma svo fermingarnar og hvetjum við þá sem þurfa, að fara að koma til okk- ar og sækja um í tíma, því nefndin þarf að fara yfir allar umsóknir og það tekur tíma. Nefndin er í Fann- borg 5, jarðhæð. Opið er á þriðju- dögum frá 16 til 18. Sigurfljóð Skúladóttir, formaður. Léleg þjónusta í Cintamani ÉG fór með 6 ára syni mínum sem keypti DORA tecnostretch- buxur fyrir jólapeninga (6.990 kr.) sína. Bux- urnar voru keyptar rétt fyrir lokun á mánudegi. Hann mátar buxurnar um kvöldið fyrir mig og aftur dag- inn eftir fyrir föður sinn. Í bæði skiptin er hann inni og er í bux- unum í skamma stund. Buxurnar átti að spara fyrir skíðaferð. Eftir þessa notkun tökum við eftir hring- laga bletti á hné annarrar skálm- arinnar (þar sem efnið hafði greini- lega slitnað það mikið að það var að koma gat). Á fimmtudegi fórum við með buxurnar aftur í verslunina, þetta hlyti að vera galli. En starfs- fólk þar á bæ var síður en svo sam- mála, fannst þetta eðlilegt. Barnið hefði dottið á teppi var fyrsta skýr- ingin. En þegar við sögðum að það væri ekki teppi á gólfinu breyttist orsakavaldurinn í flísar eða parket. Þeir vildu ekkert fyrir okkur gera. Við sitjum því uppi með ónotaðar, slitnar 7.000 kr. buxur frá merki sem státar af því að vera með hönnun fyrir erfiðar aðstæður. Ég ræð fólki frá því að kaupa barnaföt sem þola illa að þau séu notuð. María Lapas.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans- leikur kl. 20. Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Skrifstofa félagsins er opin virka daga kl. 10-16. Félagsheimilið Gjábakki | Góugleði verður fimmtudag 26, febrúar, kl. 14. Dagskrá undir stjórn Kristínar Ómars- dóttur. Pönnukökuhlaðborð. Félagsstarf Gerðubergi | Virka daga kl. 9-16.30 eru m.a. vinnustofur, spilasalur o.fl. Alla þriðjudaga og föstudaga kl. 10.30 er leiðsögn í stafagöngu og mið- vikudaga kl. 10.30 fjölbreytt leikfimi (frítt), umsjón hefur Sigurður R. Guð- mundsson íþróttakennari. Mánudaginn 9. mars er framtalsaðstoð. Háteigskirkja | Félagsvist kl. 13, mið- vikud. Stund og fyrirbænir í kirkjunni kl. 11, Súpa kl. 12, brids kl. 13. Bridsaðstoð fyrir dömur, kl. 13 á föstudag. Hraunbær 105 | Kynning á þurrburstun á keramík verður 25. febrúar kl. 13, garð- álfar, englar o.fl. Skartgripagerð úr silfur- leir, penslað á laufblöð o.fl. Pétur Hall- dórsson, teiknari og myndlistarmaður, verður með námskeið í teikningu sem hefst 4. mars kl. 13 og stendur í eina og hálfa klst. í senn. Verð 4.000 kr. Skráning á skrifstofu eða í síma 411-2730. Teikni- blokkir og blýantar verða til sölu á staðn- um. Framtalsaðstoð verður þriðjudaginn 10. mars. Skráning og frekari uppl. í síma 411-2730. Hraunsel | Kvöldvaka Lions verður fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20. Félag eldri borgara í Hafnarfirði hefur opnað skrifstofu í Hraunseli sem verður opin mánudaga kl. 13-15 og föstudaga kl. 10- 12. Félagar eru hvattir til að líta inn. Hæðargarður 31 | Gönghópurinn „Út í bláinn“ gengur kl. 10, teygjuæfingar og vatn. Bókmenntahópur þriðjudag kl. 20- 21.30. Kynnt verður vorferð í Borgarfjörð og ljóðadagskrá Hæðargarðs og Dal- brautar í Landnámssetrinu í apríl. Fastir liðir eins og venjulega. Uppl. í síma 411- 2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 10.40 í Smáranum á mánudag og á laugardag í Snælandsskóla kl. 9.30. Leikfimi í Kópa- vogsskóla kl. 17 og línudans á þriðjudag kl. 14.30 í Kópavogsskóla, byrjendahópur og framh.hópur kl. 15.30. Hringdansar á miðvikudag kl. 16.15 í Lindaskóla. Uppl. í síma 564-1490, 554-5330 og 554-2780. Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga frá Egils- höll kl. 10 á morgun. Vesturgata 7 | Leikfélag eldri borgara í Reykjavík, Snúður og Snælda verður með sýningar í Iðnó á leikritinu „Líf í tusk- unum“. Farið verður fimmtudaginn 26. febrúar frá Vesturgötu kl. 13.15, sýningin hefst kl. 14. Verð 1.700 kr. Framtals- aðstoð verður mánudaginn 9. mars kl. 13-15.30. Uppl. og skráning í síma 535- 2740.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.