Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 59
Menning 59 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009 Yfir 130 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008. Fló á skinni (Stóra sviðið) 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fim 26/2 kl. 20.00 Fös 27/2 kl. 20.00 Lau 28/2 kl. 20.00 Fim 5/3 kl. 20.00 Fös 6/3 kl. 20.00 Lau 7/3 kl. 20.00 Sun 8/3 kl. 20.00 Ath! Bannað innan 16 ára. Ekki fyrir viðkvæma. Síðasta sýning 15. mars. . Sun 22/2 kl. 20:00 9. kort Mið 25/2 kl. 20:0010. kort Fim 26/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 19:00 Fös 27/2 kl. 19.00 Lau 28/2 kl. 19.00 Leiklestrar á verkum Söru Kane. Þrá - 24. febrúar. 4:48 geðtruflun - 3. mars – 1.500 kr. Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla sviðið) Fim 12/3 kl. 20.00 Fös 13/3 kl. 20.00 Lau 14/3 kl. 20.00 Sun 15/3 kl. 20.00 (síð.sýn.) Lau 14/3 kl. 19.00 Lau 14/3 kl. 22.00 Lau 21/3 kl. 19.00 Lau 21/3 kl. 22.00 Lau 28/3 kl. 19.00 Lau28/3 kl. 22.00 Fim 26/2 kl. 20.00 fors Fös 27/2 kl. 20.00 frums Lau 28/2 kl. 20.00 2kort Mið 4/3 kl. 20.00 aukas Fim5/3 kl. 20.00 3kort Fös 6/3 kl. 20.00 4kort Mið 11/3 kl. 20.00 5kort Fim 12/3 kl. 20.00 6kort Sun 15/3 kl. 20.00 7kort Fim 19/3 kl. 20.00 8kort Fös 20/3 kl. 20.00 9kort Fim 26/3 kl. 20.00 10kort Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið) Æðisgengið leikrit um græðgi, hatur og ást. Sun 1/3 kl. 20.00 Óskar og bleikklædda konan inn Óskar og bleikklædda konan. Miðasala hafin. Fös 20/2 kl. 19.00 Lau 7/3 kl. 19:00 Fös 13/3 kl. 19.00 Lau 14/3 kl. 19.00 Sun 22/3 kl. 19.00 Lau 28/3 kl. 19.00 Lau 21/3 kl. 19.00 Fös 20/2 kl. 22.00 aukas Mið 04/3 kl. 20.00 fors Fim 05/3 kl. 20.00 frums Sun 08/3 kl. 20.00 Mið 11/3 kl. 20.00 Fim 12/3 kl. 20.00 Sun 15/3 kl. 20.00 Fös 20/3 kl. 20.00 Fim 26/3 kl. 20.00 Fös 27/3 kl. 20.00 Lau 28/2 kl. 22.00 Sun 1/3 kl. 20.00 Fös 6/3 kl. 19.00 Fös 6/3 kl. 22.00 Fös 13/3 kl. 19.00 Fös 13/3 kl. 22.00 Hart í bak (Stóra sviðið) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Heiður (Kassinn) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Fim 26/2 kl. 20:00 Ö Fös 27/2 kl. 20:00 Ö Lau 28/2 kl. 13:00 U Lau 7/3 kl. 13:00 U Lau 28/2 kl. 20:00 Ö Fim 5/3 kl. 20:00 aukasýn. Fös 6/3 kl. 20:00 Ö Lau 14/3 kl. 13:00 Ö Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Ö Mið 18/3 kl. 20:00 aukasýn. Lau 28/3 kl. 13:00 U Sýningum lýkur 18. mars Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna Síðasta sýning Sýningar í maí komnar í sölu, sjá www.leikhusid.is Sun 15/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 17:00 U Lau 21/3 kl. 14:00 U Lau 21/3 kl. 17:00 U Sun 22/3 kl. 14:00 U Sun 22/3 kl. 17:00 U Lau 28/3 kl. 14:00 U Lau 28/3 kl. 17:00 U Sun 29/3 kl. 14:00 U Sun 29/3 kl. 17:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 17:00 U Lau 28/2 kl. 14:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U Sun 1/3 kl. 14:00 U Sun 1/3 kl. 17:00 U Lau 7/3 kl. 14:00 U Lau 7/3 kl. 17:00 U Sun 8/3 kl. 14:00 U Sun 8/3 kl. 17:00 U Lau 14/3 kl. 14:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Lau 18/4 kl. 14:00 U Lau 18/4 kl. 17:00 U Sun 19/4 kl. 14:00 U Sun 19/4 kl. 17:00 U Lau 25/4 kl. 14:00 U Lau 25/4 kl. 17:00 U Sun 26/4 kl. 14:00 U Sun 26/4 kl. 17:00 U ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Það geta ekki margir státað afviðlíka árangri og HankWilliams; á sinni stuttu ævi náði hann að setja svo mark sitt á vinsælasta tónlistarform heimalands síns að segja má að aðrir listamenn á því sviði standi í skugga hans. Hank Williams fæddist í bjálka- kofa í Alabama á millistríðsárunum og lést þrotinn að kröftum aðeins 27 ára gamall. Í raun var hann ekki á toppnum nema í tvö eða þrjú ár. Hann var tuttugu og fimm ára þegar honum var boðið að spila í Grand Ole Opry-útvarpsþættinum í Nashville 1949, en það er ein helsta upphefð sem sveitatónlistarmanni getur hlotnast. Á næstu tveimur árum sendi hann frá sér hvern sveita- smellinn af öðrum, en upp úr 1951 var hann eiginlega uppgefinn, átti í sífelldum erfiðleikum vegna bak- sjúkdóms og glímdi að auki við drykkjusýki og ofþreytu, og í des- ember 1952 lést hann á leið á tón- leika, aðeins tuttugu og sjö ára gam- all. Hveitiauglýsingar 1951, þegar Williams var á hátindi frægðarinnar, var hann ráðinn til þess að syngja í skemmtiþætti sem hveitiframleiðandinn Mother’s Best Flour hélt úti á WSM-útvarpsstöð- inni í Nashville. Þátturinn var fimm- tán mínútur og sendur út á hverjum morgni. Yfirleitt var allt í beinni út- sendingu og segir ekki frekar af þeim flutningi, en þar sem Williams hafði í nógu að snúast í spila- mennsku og ferðalögum henni tengdum, tók hann upp þætti fyr- irfram og ritaði á plötur sem síðan voru spilaðar í þættinum. Plöturnar urðu á þriðja tug og tveir til þrír þættir á hverri plötu, þannig að lögin sem Williams tók þannig upp með sveit sinni urðu vel á annað hundr- aðið – 143 lög alls. Rúmum aldarfjórðungi síðar var tiltekt á stöðinni og þá stóð meðal annars til að henda þessum plötu- bunka en framsýnn starfsmaður stöðvarinnar gerði sér lítið fyrir og hirti allt saman. Með tímanum fór hann síðan að gefa út lög á laun, en upp komst um kauða en þá sló út- gáfufyrirtæki Williams eign sinni á upptökurnar og hugðist gefa þær út. Annað kom á daginn. Dóttir Hanks Williams Nefni til sögunnar stúlkuna Cathy Deupree, sem komst að því á 21. af- mælisdaginn sinn, 6. janúar 1974, að hún væri dóttir Hanks Williams, en hún fæddist fimm mánuðum eftir að Willams lést. Hún ákvað að leita réttar síns og eftir málaferli og flækjur, meðal annars glímu við hálfbróður sinn, Hank Williams yngri, var það loks staðfest með dómi 1985 að hún væri dóttir Hanks Williams og síðan tveimur árum síð- ar að hún tæki arf eftir hann. Cathy Deupree heitir svo Jett Williams í dag og starfar sem tónlistarmaður. Eitt af því sem Jett Williams tók sér fyrir hendur var að koma í veg fyrir að Mother’s Best-upptökurnar yrðu gefnar út án samþykkis hennar og Hanks yngri og það tókst á end- anum; í febrúar fyrir fjórum árum var það staðfest fyrir dómi að þau ættu allan rétt á þeim og þá loks hófst vinna við að búa þær til útgáfu. Gralið helga Seint á síðasta ári kom svo út gral- ið helga: Þriggja diska kassi með úr- vali af upptökunum góðu. Þegar sér- fræðingar höfðu vélað um plöturnar sögulegu kom í ljós að þar væri að finna nothæfar upptökur af 143 lög- um sem ekki höfðu áður komið út, en þar á meðal eru fjölmörg lög sem Williams tók aldrei upp í hljóðveri. Á diskunum þremur, sem heita Hank Williams: The Unreleased Recor- dings, eru 54 lög alls og úr ýmsum áttum. Tvö lög eru eftir Williams sem hann tók aldrei upp fyrir aðra úgtáfu, 27 lög eftir aðra sem hann tók aldrei upp fyrir aðra úgtáfu, átta lög sem ekki hafa heyrst áður nema sem heimagerðar prufuupptökur og svo eitt lag sem er í lengri útgáfu en áður hefur heyrst. Lögin eru eins ólík og þau eru mörg, gospeltónlist, þjóðlög, sveita- söngvar, kántrí og gamlar lummur. Það sem mörgum finnst þó mest um vert er að á diskunum er Hank Willi- ams í toppformi með sína frábæru hljómsveit, Drifting Cowboys, léttur og skemmtilegur, og hljómurinn er betri en menn hafa áður heyrt; skák- ar meira að segja hljóðvers- upptökum þess tíma, því þar beittu menn ýmsum brögðum til að gera tónlistina söluvænlegri. Sem dæmi um lög sem heyrast nú í betri útgáfu en áður eru klassík eins og „I’m So Lonesome I Could Cry“, „Cold, Cold Heart“ og „Hey, Good Lookin“, en á diskunum má líka heyra stuttar athugasemdir frá Williams um lögin sem hann er að spila. Á diskunum 54 eru fimmtíu og fjögur lög en slatti er eftir, því enn eru óútgefin áttatíu og níu lög. Þau munu koma út á næstu þremur ár- um og gefa fyllri mynd af þessum mikla listamanni, einum helsta risa bandarískrar tónlistarsögu, og von- andi beina sjónum frá öllu óláninu sem hann lenti í síðustu æviárin, drykkjunni og vandræðunum sem drógu hann til dauða. Mikill listamaður Meistarinn Hank Williams skömmu áður en hann brotlenti. Hann lést í desember árið 1952, 27 ára gamall. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Fyrir stuttu kom út safn af áður óútgefnum lögum með Hank Willi- ams sem sýna að hann var risi í bandarískri tónlistarsögu. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið - Sala á sýningar í maí hafin) Sun 22/2 aukas. kl. 16:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 27/2 kl. 20:00 U Lau 7/3 kl. 16:00 U Fös 13/3 kl. 20:00 U Lau 14/3 kl. 16:00 U Fim 19/3 kl. 20:00 U Lau 21/3 kl. 16:00 U Fim 26/3 kl. 20:00 U Lau 28/3 kl. 16:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Fös 6/3 frums. kl. 20:00 Ö Forsýning Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Antonía Sun 1/3 kl. 20:00 U Sun 8/3 aukas. kl. 20:00 Fjórar stjörnur í Morgunblaðinu! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 27/2 kl. 20:00 Ö Fös 6/3 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Salka Valka (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 28/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins ,,Líf í tuskunum ”Snúður og snælda . Leikfélag eldri borgara Sun 22/2 kl. 14:00 Fim 26/2 kl. 14:00 Sun 1/3 kl. 14:00 , ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.