Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 36
36 Tíska
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009
Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur
ingarun@mbl.is
Á tískuviku í NewYork sýnir ógrynni hönn-uða. Orðsportískuvikunnar er
að í þessari bandarísku
stórborg sýni tískuhús sem
einkennist af „öruggri“
tísku, hvað sem það svo þýð-
ir á þessum síðustu og verstu
tímum. Sýningarnar eru
sumsé jafnan ekki eins til-
raunakenndar og
sumt sem sjá má í
París eða London.
Á meðfylgjandi
myndum má líta föt
frá sýningum vinsælla
tískuhúsa sem eru
bæði ný af nálinni og
eldri en um er að ræða
haust- og vetrarlínuna
2009-10. Þarna er til-
raunastarfsemi vissu-
lega í gangi og
dæmigerð af-
slöppuð og
þægileg banda-
rísk tíska ekki
endilega í fyr-
irrúmi. Hönn-
uðir virðast
heldur ekki
sammála því
hvað teljist til
söluvænlegrar
tísku og kannski
nauðsynlegt að spila
djarft um þessar
mundir. Þeir axla því
sína listrænu ábyrgð í
þetta sinn.
Í sýningum þessara
hönnuða eru axlirnar
áberandi, bæði í formi
þess að önnur öxlin sé
afhjúpuð eða báðar axl-
irnar ýktar, svo minnir
á níunda áratuginn með
axlapúðum sínum. Er
þetta í anda sum-
artískusýningar Balmain í
París, sem hefur sprottið
fram sem eitt eftirsóttasta
merkið nú um stundir.
AP
3.1 Phillip Lim
Pelsar eru ómissandi
vetrarklæðnaður.
AP
Alexander Wang
Dálítið gruggrokk í þessu.
AP
Alexander Wang
Aðsniðinn en ekki of ber.
New York
axlar ábyrgð
AP AP
Marc Jacobs
Skínandi flottur kjóll.
AP
Max Azria Aðeins
fyrir bauna- eða listaspírur.
AP
Marc Jacobs Þessi axlar
meiri ábyrgð en flestir.
Hervé Léger
Enn og aftur axlirnar í fyrirrúmi.
Hervé Léger
Fyrir djammpíur heimsins.
Stepp ehf Ármúla 32 Sími 533 5060 www.stepp.is stepp@stepp.is
G
ra
fí
k
a
2
0
0
9
GÓLFEFNI ÞEKKING ÞJÓNUSTA
T E P P I Á H E I M I L I Ð
Álfheimar 74
Sími: 414 4000
hreyfing@hreyfing.is
www.hreyfing.is
STOTT PÍLATES
6-VIKNA NÁMSKEI
HEFST 23. FEBRÚAR
STOTT PILATES HÓPNÁMSKEI Verð 22.900 kr.
REFORMER BYRJENDUR Verð 29.900 kr.
REFORMER FRAMHALD Verð 29.900 kr.
Stott Pilates æfingakerfið þjálfar flata og sterka kviðvöðva.
Jafnvægi á milli styrk- og teygjuæfinga framkallar langa, granna
vöðva og auðveldar hreyfingar.
Stöðug áhersla á öndun bætir súrefnisflæði í blóði og bætir
blóðflæði til heilans sem eykur einbeitingu og vellíðan.
Í Reformer pilatesnámskeiðinu er þjálfað á sérstökum Reformer
bekk. Það skilar einstaklega góðum árangri og hentar öllum sem vilja
bæta þjálfun sína enn frekar.
Innifalið:
• Lokaðir tímar 2x í viku, 15 manna hópar í Stott Pilates námskeiðin
• Lokaðir tímar 2x í viku, 4 manna hópar í Reformer námskeiðin
• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu
– jarðsjávarpotti og gufuböðum
Láttu skrá þig strax í síma 414 4000 eða á hreyfing@hreyfing.is