Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 27
– Doubt
Taraji P. Henson – The Curious Case of Ben-
jamin Button
Marisa Tomei – The Wrestler
BESTA HANDRITIÐ
BYGGT Á ÁÐUR BIRTU EFNI
Hér sem víðar er Viltu vinna milljarð nokk-
uð öruggur sigurvegari, Beaufoy hefur ekki
gert betur síðan hann lauk við The Full Monty.
Það má ekki ganga framhjá kvikmyndagerð
Roths, en eins og fyrr segir hefur handritið á
móti sér svipmótið með Forrest Gump . Önnur
handrit koma tæpast til greina.
Slumdog Millionaire – Simon Beaufoy
The Curious Case of Benjamin Button – Eric
Roth, Robin Swicord
Doubt – John Patrick Shanley
Frost/Nixon – Peter Morgan
The Reader – David Hare
BESTA FRUMSAMDA HANDRITIÐ
Persónulega hefði ég viljað sjá vanmetna
breska stórsnillinginn Mike Leigh standa hér
uppi sem sigurvegari, en það mun ekki gerast í
ár a.m.k.
WALL-E – Andrew Stanton, Pete Docter, Jim
Reardon
Happy-Go-Lucky – Mike Leigh
Milk – Dustin Lance Black
In Bruges – Martin McDonagh
Frozen River – Courtney Hunt
BESTA TEIKNIMYNDIN
Auðveldasta val kvöldsins.
WALL-E
Bolt
Kung Fu Panda
BESTI KVIKMYNDATÖKUSTJÓRINN
Fyrir mitt leyti eru úrslitin í þessari grein
frekar óljós, en þeir félagar Miranda og
Mantle hafa verið að sigra hér og þar á víxl og
eru sigurstranglegastir. Set Miranda á topp-
inn, nú hlýtur einfaldlega að fara að koma að
því að TCCOBB fari að vinna fyrstu verðlaun.
The Curious Case of Benjamin Button – Clau-
dio Miranda
Slumdog Millionaire – Anthony Dod Mantle
The Reader – Roger Deakins, Chris Menges
Changeling – Tom Stern
The Dark Knight – Wally Pfister
Þá eru aðalflokkarnir að baki og farið hratt
yfir sögu:
Brad Pitt – The Curious Case of Benjamin But-
ton
Frank Langella – Frost/Nixon
Sean Penn – Milk
Richard Jenkins – The Visitor
BESTA LEIKKONAN Í AÐALHLUTVERKI
Það er leitt til þess að vita að hvorki Frozen
River né Rachel Getting Married hafa verið
sýndar hérlendis og þar af leiðandi lítið sést af
tilþrifum Melissu Leo eða Anne Hathaway í
einum aðalflokki afhendingarkvöldsins. Við
höfum því aðeins úr þrem aðalleikkonum að
velja og satt best að segja held ég að slagurinn
verði einkum og sér í lagi á milli Streep, sem
áhorfendum stendur ógn af í Doubt, og Wins-
let, sem túlkar margslungið hlutverk stríðs-
glæpamanns og ástfanginnar konu af þokka og
skilningi í The Reader. Winslet er reyndar
langþreyttur vonbiðill, hefur verið tilnefnd í
sex skipti án árangurs. Hún kemst þó ekki í
hálfkvisti við hina sextugu hágæðaleikkonu
Streep, sem hefur hlotið 13 tilnefningar og
unnið tvisvar þessi eftirsóttustu verðlaun kvik-
myndaheimsins. Það er lengdar langt um liðið,
eða 26 ár síðan hún innbyrti Óskar fyrir aðal-
hlutverið í Sophie’s Choice og 29 frá því hún
hlaut þau fyrir bestu frammistöðu í auka-
hlutverki í Kramer vs Kramer.
Sjálfsagt eru úrslitin í
þessum flokki hvað tví-
sýnust í nótt og við
skulum ekki gefa Jol-
ie upp á bátinn, með
handsaumaða ósk-
arsrullu í farteskinu.
ns og Benjamíns
WALL-E Teikni-
myndin þykir sú
besta á árinu og
örugg með Óskar.
Viltu vinna milljarð Kvikmyndin
um fátæka, indverska piltinn er
líkleg til að sópa að sér helstu
verðlaunum Óskarsins.
The Reader Kate Winslet
vinnur leiksigur, en þarf
líklega að lúta í lægra
haldi fyrir Meryl Streep.
The Wrest-
ler Mickey Rourke
sýnir snilldartakta sem
fjölbragðaglímukappi og
er líklegur verðlauna-
hafi.
Vicky Cristina Barce-
lona Penélope Cruz
blómstrar í myndinni,
en fær harða sam-
keppni um Óskarinn.
Milk Saga Harvey
Milk er rakin í
góðri mynd og
gæti sett strik í
reikninginn.
BESTA TÓNLISTIN
Slumdog Millionaire – A.R. Rahman
The Curious Case of Benjamin Button – Alex-
andre Desplat
Milk – Danny Elfman
WALL-E –Thomas Newman
Defiance – James Newton Howard
BESTA LAGIÐ
Slumdog Millionaire (2008): A.R. Rahman,
(„Jai Ho“)
Slumdog Millionaire (2008): A.R. Rahman, („O
Saya“)
WALL·E (2008): Peter Gabriel, Thomas Newm-
an („Down to Earth“)
BESTA KLIPPINGIN
The Curious Case of Benjamin Button – An-
gus Wall, Kirk Baxter
The Dark Knight – Lee Smith
Frost/Nixon – Daniel P. Hanley, Mike Hill
Milk – Elliot Graham
Slumdog Millionaire – Chris Dickens
BESTA FÖRÐUN
The Curious Case of Benjamin Button – Greg
Cannom
The Dark Knight – John Caglione Jr., Conor
O’Sullivan
Hellboy II: The Golden Army – Mike Elizalde,
Thomas Floutz
BESTA BÚNINGAHÖNNUN
Revolutionary Road – Albert Wolsky
Australia – Catherine Martin
The Curious Case of Benjamin Button – Jac-
queline West
The Duchess – Michael O’Connor
Milk – Danny Glicker
BESTA LISTRÆNA STJÓRNUN
Changeling – James J. Murakami, Gary Fettis
The Curious Case of Benjamin Button – Do-
nald Graham Burt, Victor J. Zolfo
Revolutionary Road – Kristi Zea, Debra Schutt
The Dark Knight – Nathan Crowley, Peter
Lando
The Duchess – Michael Carlin, Rebecca Al-
leway
BESTU SJÓNRÆNAR BRELLUR
The Curious Case of Benjamin Button – Eric
Barba, Steve Preeg, Burt Dalton, Craig Barron
The Dark Knight – Nick Davis, Chris Corbould,
Timothy Webber, Paul J. Franklin
Iron Man – John Nelson, Ben Snow, Daniel Su-
dick, Shane Mahan
Meryl Streep – Doubt
Angelina Jolie – Changeling
Kate Winslet – The Reader
Melissa Leo – Frozen River
Anne Hathaway – Rachel Getting Married
BESTI KARLLEIKARI Í AUKAHLUTVERKI
Ef allir sigurvegararnir væru jafn fyr-
irsjáanlegir og í þessum flokki væru greinar
sem þessi sjálfdauðar. Leikarasamfélagið
jafnt sem almenningur saknar Ledgers, sem
lést langt, langt fyrir aldur fram. Fjölhæfur
og heillandi var hann orðinn einn af stærstu
nöfnum samtíðarinnar og er öllum harmdauði.
Hann var ein aðalástæðan fyrir vinsældum
The Dark Knight, og sá sem skar sig úr leik-
arahópnum eins og hann lagði sig.
Heath Ledger – The Dark Knight
Josh Brolin – Milk
Philip Seymour Hoffman – Doubt
Michael Shannon – Revolutionary Road
Robert Downey Jr. – Tropic Thunder
BESTI KVENLEIKARI Í AUKAHLUTVERKI
Tvísýn spáin fyrir kvöldið. Hér geta allir
unnið, ég veðja á Cruz, sem blómstrar í hönd-
um Allens, en legg pínulítið undir nafn Tomei,
sem afgreiðir móðurina og súludansarann í
The Wrestler af sannfæringarkrafti. Gerir
vandasömu hlutverki góð skil, en gallinn er sá
að það er þeirrar gerðar sem sjaldan hirðir
verðlaunin. Adams og Henson eru ómissandi
hlekkir í leikarateyminu góða á bak við Doubt
og Henson kemur með móðurtilfinninguna í
undarlega veröld TCCOBB.
Penélope Cruz – Vicky Cristina Barcelona
Amy Adams – Doubt
Viola Davis
27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009