Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 1
2 2. F E B R Ú A R 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 51. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is MÖRGUM HÆTT VIÐ FALLI»4 PEÐ Á SKÁKBORÐI AUÐS»6 Í febrúar 2006 seldu grunlausir stofn- fjáreigendur í Sparisjóði Hafnarfjarðar stofnfjárhluti sína fyrir 25 milljónir króna á hlut og gengu frá sölunni hjá Karli Georg Sigurbjörnssyni lögmanni. Tíu mánuðum áður voru aðilar tengdir Baugi að kaupa sömu bréf á 45 millj- ónir króna. Við sameiningu SPH og Sparisjóðs vélstjóra varð til Byr sparisjóður og verðmæti hlut- anna margfaldaðist. Í apríl 2008 var tekin ákvörðun um 13,5 milljarða arðgreiðslu til stofn- fjáreigenda Byrs. Arðurinn var 5,6 milljörðum króna meiri en hagnaður ársins á undan. Auðmenn lögðu á ráðin „ÞAÐ hefur aldrei verið eins mikil þörf á því að velferðarkerfið virki og nú,“ segir Heiðar Guðnason, forstöðumaður Sam- hjálpar. Frá því snemma árs 2008 hefur verið stígandi aðsókn í þjónustu hjálp- arsamtaka, jafnt hjá Samhjálp sem Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðra- styrksnefnd, Fjöl- skylduhjálp og Hjálp- ræðishernum. Sífellt meira ber á atvinnulausum í þess- um hópi, fjölskyldufólki sem aldrei fyrr hefur þurft að leita aðstoðar. Velferðarkerfið verður að virka  Þegar „götustrákunum“ var úthýst úr Valhöll var þeim boðið í náðarfaðm jafnaðarmanna. Svo tóku ímyndarfræðingarnir við, sömdu ræður útrásarvíkinga með annarri hendinni og kynntu stefnu Samfylkingarinnar og forsetans með hinni.»24 Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Einar Már Guðmundsson Forréttindi valdastéttarinnar eru orðin hluti af hugsunarhætti hennar, skrifar rithöfundurinn í grein sinni, Kjölfestubandalagið. Fáðu þér rjóma inn á milli Bolludagsbragðið H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 – 0 1 3 5 Sumarbæklingurinn frá Úrval-Útsýn fylgir blaðinu í dag ÓSKARINN Í 81.SINN HVERJIR FÁ GYLLTA STYTTU? MYNDAALBÚM HELGU MÖLLER ÁRSAFN Börnin og bókasöfnin GENGISVÍSITALA NÝDANSKRAR SUNNUDAGUR „ÞAÐ sem blekkti menn mikið var þróun hlutabréfaverðs hér á landi. Það tókst lengi að halda hlutabréf- um bankanna uppi og til þess þurftu þeir að nota sitt eigið fjármagn, sem veikti þá,“ segir Mar- geir Pétursson, stjórnarformaður MP banka, í viðtali við Morgun- blaðið. Hann telur ámælisvert hvernig þetta var gert. „Svo var alltaf verið að halda því fram að vondir útlendingar væru að halda áhættuálaginu á bankana uppi. Því til rökstuðnings var bent á þróun hlutabréfaverðs bankanna, sem hafði lækkað minna en erlendra banka. Af hverju var það? Það var vegna þess að bankarnir sjálfir héldu verðinu uppi. Þess vegna bár- ust ekki réttar upplýsingar í gegn- um hlutabréfamarkaðinn.“ | 22 Hlutabréfa- verði var haldið uppi Margeir Pétursson „Ámælisvert,“ segir Margeir Pétursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.