Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 21
Sími: 580 4000 | Myndsendir: 580 4099 | skrifstofa@live.is | www.live.is EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK Í milljónum króna 2008 2007 Innlend skuldabréf 96.085 87.009 Sjóðfélagalán 39.363 32.340 Innlend hlutabréf 3.628 56.883 Erlend verðbréf 87.307 84.398 Verðbréf samtals 226.383 260.630 Bankainnistæður 36.050 5.958 Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 268 281 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 73 46 Skammtímakröfur 2.010 2.454 Varúðarf. v/gjaldm.varnarsamn.1) -15.674 0 Skammtímaskuldir -349 -300 Hrein eign sameignardeild 242.672 262.609 Hrein eign séreignardeild 6.089 6.460 Samtals hrein eign 248.761 269.069 BREYTINGAR Á HREINNI EIGN Í milljónum króna 2008 2007 Iðgjöld 17.100 15.818 Lífeyrir -5.021 -4.256 Fjárfestingartekjur -31.994 17.512 Fjárfestingargjöld -241 -221 Rekstrarkostnaður -221 -203 Aðrar tekjur 69 70 Breyting á hreinni eign á árinu -20.308 28.720 Hrein eign frá fyrra ári 269.069 240.349 Hrein eign til greiðslu lífeyris 248.761 269.069 KENNITÖLUR 2008 2007 Ávöxtun -11,8% 7,0% Raunávöxtun -24,1% 1,1% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 2,3% 10,6% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 3,2% 6,9% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 0,92% 0,88% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,06% 0,05% Lífeyrir í % af iðgjöldum 29,4% 27,1% Fjöldi sjóðfélaga 33.120 32.971 Fjöldi lífeyrisþega 8.662 8.103 Stöðugildi 28,6 27,5 1) Réttarleg óvissa er um endanlega niðurstöðu uppgjörs samninganna. EIGNIR Eignir sjóðsins námu248,8milljörðum í árslok samanborið við 269,1 milljarð árið áður. Á árinu 2008 greiddu 33.120 sjóðfélagar til sjóðsins og námu iðgjaldagreiðslur alls 17.100 mkr. Þá greiddu 7.234 fyrirtæki til sjóðsins vegna starfsmanna sinna. LÍFEYRIR OG RÉTTINDI ÓBREYTT Tryggingafræðileg úttekt sem miðast við árslok 2008 sýnir neikvæða stöðu sjóðsins um 7,2% sem er innan þeirra marka sem lög mæla fyrir um. Réttindi og lífeyrisgreiðslur haldast óbreyttar frá síðustu áramótum. Frá 1997 hafa lífeyrisréttindi sjóðfélaga verið hækkuð um 21,1% umfram verðlagsbreytingar. AFKOMA Ávöxtun á árinu 2008 var neikvæð um 11,8%. Erfið- leikar á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum hafa haft neikvæð áhrif á afkomu lífeyrissjóðsins. Fall viðskiptabankanna í október 2008 og óvissa í íslensku efnahagsumhverfi í kjölfarið hefur haft í för með sér niðurfærslu á skuldabréfaeigninni og afskriftir vegna innlendrar hlutabréfaeignar sjóðsins. Eftir sem áður er stærstur hluti eigna lífeyrissjóðsins í traustum verðbréfum sem munu halda verðgildi sínu og bera góða ávöxtun til framtíðar. Sjóðurinn átti ekki óveðtryggð skuldabréf/ víxla nokkurra fyrirtækja sem verið hafa í fréttum að undanförnu t.d. Stoða, Landic Property, Nýsis, Milestone, Baugs, Teymis, 365, Kögun, Mosaic Fashions og Atorku. Skuldabréf eftirtaldra útgefenda, í eigu sjóðsins, voru til varúðar færð niður að hluta og/eða öllu leyti; Exista, Fl Group, Samson og Eimskip. Ekki var talin ástæða til að færa varúðarafskriftir vegna skuldabréfa eftirtalinna útgefenda; Skipti (Síminn), Alfesca, Tryggingamiðstöðin, Landsvirkjun, RARIK, Bakkvör, Orkuveita Reykjavíkur, og HB Grandi. LÍFEYRISGREIÐSLUR Á árinu 2008 nutu 8.662 lífeyrisþegar lífeyrisgreiðslna að fjárhæð 5.021 milljónir. Lífeyrisgreiðslurnar árið áður námu 4.256 milljónum og hækkuðu þær því um 18% milli ára. Lífeyrisgreiðslurnar eru verðtryggðar og taka mánaðarlega breytingum vísitölu neysluverðs. SÉREIGNARDEILD Alls áttu 40.670 einstaklingar inneignir í árslok 2008 sem nam 6.089 mkr. Ávöxtun var neikvæð um 11,8%. FJÁRFESTINGAR Á árinu 2008 námu kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu 13.582 mkr. Sala innlendra hlutabréfa umfram kaup nam 5.996 mkr. Sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 13.574 mkr. STJÓRN Gunnar P. Pálsson, formaður Helgi Magnússon, varaformaður Benedikt Kristjánsson Benedikt Vilhjálmsson Bogi Þ. Siguroddsson Hrund Rudolfsdóttir Ingibjörg R. Guðmundsdóttir Jóhanna E. Vilhelmsdóttir Forstjóri er Þorgeir Eyjólfsson � ����� ����� ����� ����� ���� ���� ���� ���� � ��������� ����� ���� ������� ��������� ������ �������� ����� ����������� ���������� ����������� ��������� ����������������� ������ ����� ����������� �� ��� ��� ��� �� ��� �� ��������������� ��� � ������� ������� ������� ���� ���� ���� ���� � ��������� ����� ���� ÁRSFUNDUR Ársfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 25. maí nk. kl. 17.00 á Grand Hótel. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar. Inneignir í séreignardeildHöfuðstóll Skipting verðbréfaeignar 2008 Starfsemi á árinu 2008 www.live.is Skrifstofa sjóðsins er opin frá kl. 8.30 – 16.30, Húsi verslunarinnar 5. hæð, 103 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.