Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 38
38 Myndaalbúm MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009 Eins árs og uppábúin Söngelsk fjölskylda Söngkona ársins 1980 Gítar frá Eyjum Golfarar Helga ásamt vinnufélögum á árlegu golfmóti flugfreyja og flugþjóna en þetta var árið 2002. Golfíþróttin á hug Helgu allan en hún er búin að spila golf í níu ár og er með 14 í forgjöf. Á myndinni eru ásamt Helgu, Ingunn, Guðrún, Þórunn og Kristján. Á diskóárunum Helga og Magnús Norðfjörð í dansklúbbnum Hollywood. Gaman Helga ásamt manni sínum, Sigurði Hafsteinssyni, í góðum gír eftir golfhring á Islantilla en þar eru þau fararstjórar fyrir VITAferðir og Peter Salmon. Evróvisjón Eiki, Helga og Pálmi úti í Noregi en þau kepptu í Evróvisjón fyrir Íslands hönd árið 1986 sem Icy-tríóið. Þau sungu hinn nú sígilda „Gleðibanka”. Tónlist Helga ásamt Árna bróður sínum og foreldrunum Elísabetu Á. Möller og Árna Möller. Fjölskyldan var þarna saman komin til að fylgast með Árna syngja með Dómkórnum á tónleikum. Áritun Ég og þú áritar plötuna Spengisand en búið var að koma fyrir sandhrúgu fyrir utan tísku- verslunina Karnabæ. Með plötu og áritun fylgdu litlar flöskur fullar af sandi. Þrjár Helgur Syngjandi unglingur í hlutverki gleðikonu, skáti og Verslómær. Helga Möller fæddist íReykjavík 12. maí árið 1957.Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1977. Helga hefur starfað sem flugfreyja hjá Icelandair með hléum frá útskrift. Hún er þó best þekkt sem dægurlagasöngkona með ýmsum hljómsveitum þar sem hún hefur sungið margar vinsælar dægur- og diskóperlur. Einnig var hún meðlimur í Icy- tríóinu sem fór fyrir hönd Íslands í hina frægu Eurovisionkeppni í Bergen í Noregi árið 1986 en það var í fyrsta skipti sem Ísland tók þátt. Helga er alin upp í golffjöls- kyldu og er sjálf golfari og starfar einnig sem fararstjóri. ingarun@mbl.is Helga Möller Í flugfreyjubúningnum Helga hefur unnið hjá Icelandair frá 1977, með hléum, og er enn starfandi þar. Barnalán Elsta dóttirin, Maggý Helga Jóhannsdóttir, og miðju- strákurinn Gunnar Ormslev á góðum degi á Flórída 1991. Mæðgur Helga ásamt dóttur sinni, Elísabetu Ormslev, á jólatónleikum í Laugarneskirkju 21. desember 2008. Fyrsta skiptið Helga kom fram í fyrsta skipti opinberlega á árshátíð Laugalækjarskóla 14 ára gömul og spilaði á kassagítar Árna Johnsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.