Morgunblaðið - 22.02.2009, Side 1

Morgunblaðið - 22.02.2009, Side 1
2 2. F E B R Ú A R 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 51. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is MÖRGUM HÆTT VIÐ FALLI»4 PEÐ Á SKÁKBORÐI AUÐS»6 Í febrúar 2006 seldu grunlausir stofn- fjáreigendur í Sparisjóði Hafnarfjarðar stofnfjárhluti sína fyrir 25 milljónir króna á hlut og gengu frá sölunni hjá Karli Georg Sigurbjörnssyni lögmanni. Tíu mánuðum áður voru aðilar tengdir Baugi að kaupa sömu bréf á 45 millj- ónir króna. Við sameiningu SPH og Sparisjóðs vélstjóra varð til Byr sparisjóður og verðmæti hlut- anna margfaldaðist. Í apríl 2008 var tekin ákvörðun um 13,5 milljarða arðgreiðslu til stofn- fjáreigenda Byrs. Arðurinn var 5,6 milljörðum króna meiri en hagnaður ársins á undan. Auðmenn lögðu á ráðin „ÞAÐ hefur aldrei verið eins mikil þörf á því að velferðarkerfið virki og nú,“ segir Heiðar Guðnason, forstöðumaður Sam- hjálpar. Frá því snemma árs 2008 hefur verið stígandi aðsókn í þjónustu hjálp- arsamtaka, jafnt hjá Samhjálp sem Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðra- styrksnefnd, Fjöl- skylduhjálp og Hjálp- ræðishernum. Sífellt meira ber á atvinnulausum í þess- um hópi, fjölskyldufólki sem aldrei fyrr hefur þurft að leita aðstoðar. Velferðarkerfið verður að virka  Þegar „götustrákunum“ var úthýst úr Valhöll var þeim boðið í náðarfaðm jafnaðarmanna. Svo tóku ímyndarfræðingarnir við, sömdu ræður útrásarvíkinga með annarri hendinni og kynntu stefnu Samfylkingarinnar og forsetans með hinni.»24 Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Einar Már Guðmundsson Forréttindi valdastéttarinnar eru orðin hluti af hugsunarhætti hennar, skrifar rithöfundurinn í grein sinni, Kjölfestubandalagið. Fáðu þér rjóma inn á milli Bolludagsbragðið H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 – 0 1 3 5 Sumarbæklingurinn frá Úrval-Útsýn fylgir blaðinu í dag ÓSKARINN Í 81.SINN HVERJIR FÁ GYLLTA STYTTU? MYNDAALBÚM HELGU MÖLLER ÁRSAFN Börnin og bókasöfnin GENGISVÍSITALA NÝDANSKRAR SUNNUDAGUR „ÞAÐ sem blekkti menn mikið var þróun hlutabréfaverðs hér á landi. Það tókst lengi að halda hlutabréf- um bankanna uppi og til þess þurftu þeir að nota sitt eigið fjármagn, sem veikti þá,“ segir Mar- geir Pétursson, stjórnarformaður MP banka, í viðtali við Morgun- blaðið. Hann telur ámælisvert hvernig þetta var gert. „Svo var alltaf verið að halda því fram að vondir útlendingar væru að halda áhættuálaginu á bankana uppi. Því til rökstuðnings var bent á þróun hlutabréfaverðs bankanna, sem hafði lækkað minna en erlendra banka. Af hverju var það? Það var vegna þess að bankarnir sjálfir héldu verðinu uppi. Þess vegna bár- ust ekki réttar upplýsingar í gegn- um hlutabréfamarkaðinn.“ | 22 Hlutabréfa- verði var haldið uppi Margeir Pétursson „Ámælisvert,“ segir Margeir Pétursson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.