Morgunblaðið - 22.02.2009, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 22.02.2009, Qupperneq 36
36 Tíska MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009 Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Á tískuviku í NewYork sýnir ógrynni hönn-uða. Orðsportískuvikunnar er að í þessari bandarísku stórborg sýni tískuhús sem einkennist af „öruggri“ tísku, hvað sem það svo þýð- ir á þessum síðustu og verstu tímum. Sýningarnar eru sumsé jafnan ekki eins til- raunakenndar og sumt sem sjá má í París eða London. Á meðfylgjandi myndum má líta föt frá sýningum vinsælla tískuhúsa sem eru bæði ný af nálinni og eldri en um er að ræða haust- og vetrarlínuna 2009-10. Þarna er til- raunastarfsemi vissu- lega í gangi og dæmigerð af- slöppuð og þægileg banda- rísk tíska ekki endilega í fyr- irrúmi. Hönn- uðir virðast heldur ekki sammála því hvað teljist til söluvænlegrar tísku og kannski nauðsynlegt að spila djarft um þessar mundir. Þeir axla því sína listrænu ábyrgð í þetta sinn. Í sýningum þessara hönnuða eru axlirnar áberandi, bæði í formi þess að önnur öxlin sé afhjúpuð eða báðar axl- irnar ýktar, svo minnir á níunda áratuginn með axlapúðum sínum. Er þetta í anda sum- artískusýningar Balmain í París, sem hefur sprottið fram sem eitt eftirsóttasta merkið nú um stundir. AP 3.1 Phillip Lim Pelsar eru ómissandi vetrarklæðnaður. AP Alexander Wang Dálítið gruggrokk í þessu. AP Alexander Wang Aðsniðinn en ekki of ber. New York axlar ábyrgð AP AP Marc Jacobs Skínandi flottur kjóll. AP Max Azria Aðeins fyrir bauna- eða listaspírur. AP Marc Jacobs Þessi axlar meiri ábyrgð en flestir. Hervé Léger Enn og aftur axlirnar í fyrirrúmi. Hervé Léger Fyrir djammpíur heimsins. Stepp ehf Ármúla 32 Sími 533 5060 www.stepp.is stepp@stepp.is G ra fí k a 2 0 0 9 GÓLFEFNI ÞEKKING ÞJÓNUSTA T E P P I Á H E I M I L I Ð Álfheimar 74 Sími: 414 4000 hreyfing@hreyfing.is www.hreyfing.is STOTT PÍLATES 6-VIKNA NÁMSKEI HEFST 23. FEBRÚAR STOTT PILATES HÓPNÁMSKEI Verð 22.900 kr. REFORMER BYRJENDUR Verð 29.900 kr. REFORMER FRAMHALD Verð 29.900 kr. Stott Pilates æfingakerfið þjálfar flata og sterka kviðvöðva. Jafnvægi á milli styrk- og teygjuæfinga framkallar langa, granna vöðva og auðveldar hreyfingar. Stöðug áhersla á öndun bætir súrefnisflæði í blóði og bætir blóðflæði til heilans sem eykur einbeitingu og vellíðan. Í Reformer pilatesnámskeiðinu er þjálfað á sérstökum Reformer bekk. Það skilar einstaklega góðum árangri og hentar öllum sem vilja bæta þjálfun sína enn frekar. Innifalið: • Lokaðir tímar 2x í viku, 15 manna hópar í Stott Pilates námskeiðin • Lokaðir tímar 2x í viku, 4 manna hópar í Reformer námskeiðin • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum Láttu skrá þig strax í síma 414 4000 eða á hreyfing@hreyfing.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.