Saga - 1954, Síða 11

Saga - 1954, Síða 11
5 Allir eða að minnsta kosti langflestir voru svo syndugir, að þeim var nauðsyn á því að sýna í verki viðleitni til afturhvarfs og góð- verka. Þessa viðleitni mátti sýna með öllum sömu aðferðum og breytni, sem áður var getið, ölmusugjöfum um fram lagaskyldu, bænahaldi, föstum og öðrum harðræðum við sjálfan sig annars og ferðum til tiltekinna staða. Hér á landi sóttu menn mjög til þeirra tveggja staða, þar sem helgir menn höfðu starfað og dáið og líkamir þeirra höfðu verið grafnir, Skálholts vegna helgi Þorláks biskups Þórhallssonar og Hóla vegna helgi Jóns biskups ögmundssonar, svo og til Hofstaða, Kallaðarness o. s. frv. Er- lendis var auðvitað fjöldi slíkra staða, en mestu máli skiptu að sjálfsögðu tveir staðir, Jerúsa- lem, sem helgastur var — og er — allra staða, af því að þar var Jesús Kristur krossfestur og grafinn, en næstur helgistaður var — og er — Rómaborg, andlátsstaður postulanna tveggja, Péturs og Páls, og aðsetur æðsta manns róm- versk-katólsku kirkjunnar, ins heilaga föður páfans. Ferð svo langt suður eða austur í lönd var í fornöld og lengi síðan bæði kostnaðarsöm, áhættusöm og tímafrek. Hún var því einkum á færi efnaðra manna, þó að ýmsir hafi sjálf- sagt fátækir farið þangað og beiðzt ölmusu frá degi til dags á þessum ferðum. Áhættusamar voru allar ferðir af landi héðan bSeði vegna sjávar og veðra og vegna sjóræningja (vík- inga), sem verið hafa hér í norðurhöfum sjálf- sagt fram á 12. öld nokkuð. Og við ránum á landi hefur sjálfsagt mátt búast, enda þótt yfir- bótarmenn (pílagrímar) skyldu njóta sérstakr- ar friðhelgi að kirkjulögum. Það var því auð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.