Saga


Saga - 1954, Qupperneq 12

Saga - 1954, Qupperneq 12
6 skilið, aS bæði kirkjan og almenningur teldi slík ferðalög vænleg mönnum til sáluhjálpar. Þeir, sem aflausn páfans þurftu eða ferð til heilagra staða var mælt í skriftum, urðu að takast hana á hendur sér til fullrar lausnar af- brotum sínum, því að fyrr höfðu þeir ekki frið- þægt sig við kirkjuvaldið. Þeir, sem hins vegar tókust þessar ferðir á hendur án allrar laga- skyldu, hafa verið taldir sýna svo mikla sjálfs- afneitun og hafa þótt leggja svo mikið í söl- urnar, að þeim væri sáluhjálpin vís, ef þeir lifðu annars nokkurn veginn lastalaust. All- margir pílagríma hafa andazt á suðurgöngu. Sumir hafa illa þolað loftslag í inum suðlægari löndum, enda hafa margir ekki mátt við svo löngu ferðalagi. Sóttarfaraldur herjaði og stundum þau lönd, sem fara skyldi um. Þekk- ing á sjúkdómum var þá mjög bágborin, og sóttvarnir eða læknismennt í nútíma skilningi voru þá lítt þekktar. Ýmiskonar hindurvitni, fyrirbænir, heit og meðferð helgra muna voru þá helztu lækningaráð og sóttvarna. Þeir, sem létust á ferðum þessum, hafa verið taldir eiga von álitlegrar heimkomu hinum megin dauðans. Athvarf manna, sem gengu með sjúkdóma ýmiskonar, var oft og einatt áheit á helga menn og meðferð helgra dóma, sem taldir voru meðal almennings hafa lækningamátt. Fyrir verð- skuldan helgra manna væntu menn þess, að alls- valdandi guð mundi líkna þeim í ýmiskonar nauðum. Menn gátu að vísu haft þenna hátt á í heimkynnum sínum, en sjálfsagt hefur það þótt enn vænlegra til árangurs, ef menn fóru til staða, þar sem leifar heilagra manna hvíldu eða voru geymdar, eða þar sem munir, sem við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.