Saga - 1954, Síða 20

Saga - 1954, Síða 20
14 Maríu, þorngjörð Krists, nokkuð af kyrtli hans, auk margra annarra helgra dóma. Auk þessa er getið legstaðar ýmissa heilagra manna í ýms- um af kirkjum borgarinnar. Rómaborg er um þessar mundir mesta borg á jörðinni, að vitneskju manna á vesturhluta hennar. Jörð og stræti eru þar öll sögð roðin blóði heilagra manna (Alfr. ísl. I. 23). Róm var þó ekki heimsborg þá með sama hætti sem á keisaratímabilinu, því að nú var borgin mann- færri, enda voru þar kristnir menn eingöngu, en þá ægði þar saman mönnum af ýmiskonar þjóðernum og ýmiskonar trúflokkum. En Norðurlandabúum, og þá sérstaklega íslend- ingum, sem miður voru kunnugir inni ytri menningu öndvegisþjóða álfunnar, hefur að vonum mikið fundizt til um dýrðina í Róma- borg, einkum kirkjurnar þar, sem að vonum hafa verið miklar og dýrlegar í samanburði við fátæklegu íslenzku timbur- og torfkirkjurnar. Péturskirkjan varð suðurgöngumönnum auðvit- að minnistæðust, því að þar gengu þeir til skrifta og fengu lausn af vandræðum sínum (Alfræði íslenzk I. 13—19). Þá eru raktar leiðir frá Róm suður um Italíu suður á Sikiley og þaðan leið yfir Grikkland til Litlu-Asíu eða Palæstínu til Jerúsalem, sem er kölluð ágætust allra borga í heimi, enda sé um hana sungið „of alla kristni", því að þar séu stórmerki píslar Krists. Þar sé kirkja sú, er gröf drottins sé í og heitir Pulco-kirkja, og staður sá, er kross hans stóð. Þar sjái glöggt blóð Krists á steini eins og nýblætt væri, og svo muni verða til dómsdags. Þar segir, að menn nái ljósi af himni ofan páskaaftan. Þar er spí-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.