Saga - 1954, Síða 37

Saga - 1954, Síða 37
31 ekki að sækja til páfa til þess að fá leyfi til vígslu. Hallur Teitsson hefur þó líklega sótt á páfagarð, því að svo segir (Biskupas. I. 25), að hann hafi andazt í Trekt (1150), „er þeir fóru aftr“. Kærumál á hendur kirkjuvaldsmönnum kom- ust stundum allt til páfa. Svo var um mál Guð- mundar biskups Arasonar. 1 Guðmundarsögu Arngríms ábóta Brandssonar segir, að það sé „vísvitað", að Kygri-Björn prestur, sem jafn- an var óvinur Guðmundar biskups, hafi farið til Noregs og þaðan eigi miklu fyrir þingið í Lateran (1215) til Rómaborgar með kærur á hendur biskupi (Biskupas. III. 324). Farar þessarar er annars ekki getið í heimildarritum vorum. Þá segir og í sama riti (Biskupas. III. 378 o. s. frv.), að Guðmundur biskup hafi all- löngu síðar (1225) sent prest sinn, Ketil að nafni, úr Noregi til Rómaborgar til þess að greiða mál sín, eins og áður getur. 3. Þegar menn lentu í lífsháska, sóttir gengu yfir eða annar ófarnaður vofði yfir, þá var það algengt, að menn gerðu heit um það að fram- kvæma ýmislegt, sem þeim mátti til erfiðleika eða sjálfsafneitunar horfa, en talið var guði kært, svo sem ölmusugjafir, bænahald og píla- grímsferðir. Var þá trú manna, að guð mundi afstýra þeirri hættu eða ófarnaði, sem yfir vofði. í einni af sögum Guðmundar biskups Arasonar (Biskupas. II. 291, Sturlunga I. 258) er sögn um eitt slíkt heit. Á útsiglingu til bisk- upsvígslu tóku þeir biskupsefni réttu stóra í hafi og bárust mjög afleiðis, svo að þeir þótt- ust mjög í hættu staddir. Þá ræðir biskupsefni, að allir menn á skipinu skyldu ganga til skrifta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.