Saga - 1954, Síða 50

Saga - 1954, Síða 50
44 taldi sér mikla nauðsyn að efna heit sitt og fór í óleyfi jarls. Urðu þeir 16 saman í för þessari, þar á meðal einn maður íslenzkur, sem Eyjólf- ur hét. Á leiðinni til Jórsala kom sótt upp í liði þeirra, og létust nokkrir, en Aron og þeir, sem af lifðu sóttina með honum, léttu eigi ferðinni fyrr en þeir komu til Jórsala „ok könnuðu þá staði, er þeir vildu“. Ólafur hvítaskáld, sem sagður er hafa verið vinur Arons, kvað um Aron og utanferð hans, þar sem segir, að hann hafi farið til Jórsala. Síðari helmingur vísunn- ar, sem til er færð, er svo: Nafn rak út við ýtra Jordan við þrek stóran skjaldar Freyr inn skýri skógarmanns at gnógu. Aron rak skógarmannsnafnið af sér við „ýtra“ Jórdan. Hann hefur laugað sig í inu helga fljóti og þar með hreinsað sig af synd- um sínum, að trú almennings. Á helgi fljótsins var auðvitað mikil trú, eins og lýsir sér í orð- um, sem til eru færð eftir Guðmundi biskupi Arasyni, þar sem hann er látinn segja sig trúa því, að Jórdan sé jafn heilög, þar sem Kristur var skírður í henni sem annarstaðar milli upp- sprettu og ósa (Biskupasögur II. 443, sbr. og III. 340, Guðmundardrápu Einars Gilssonar). Aron kom heill úr Jórsalaför sinni og lifði lang- an aldur eftir hana (Sturlungasaga III. 466— 468). Einn meðal votta að birtingu osttollabréfs Viðeyjarklausturs á alþingi 1226 er nefndur Jórsala-Björn (ísl. fornbrs. I. 496). Bendir viðumefnið til þess, að maður þessi, sem ef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.