Saga - 1954, Síða 53

Saga - 1954, Síða 53
47 sönnunar er tilfærður eftirfarandi kveðlingur, sem faðir hennar á að hafa kveðið til hennar í æsku: Augun þín eru eins og stampar, í þeim sorgarvatnið skvampar, ■ ofan með nefi kiprast kampar, en kjafturinn eins og á dreka. Mér kemur til hugar kindin mín að koma þér fyrir hjá Léka. Þessi saga er svo ótrúleg, að merkilegt má heita, að henni skyldi vera trúað, jafnvel á hinni mestu hjátrúar- og hindurvitnaöld, sem yfir landið hefur gengið. 1 fyrsta lagi mundi enginn faðir yrkja þessu líkt um sitt eigið barn, enda þótt í gáska ætti að vera. Og í öðru lagi mundi enginn faðir vilja barni sínu svo illt, að nafn þess yrði bendlað við fjölkynngi, því að það var beinlínis lífshættulegt á þeirri öld, og hefði séra Jóni mátt verða það minnisstæð- ur atburður, er fyrsti maðurinn var brenndur fyrir galdra á Islandi, en hann var einmitt úr kirkjusókn hans. Gerðist það að vísu rúmum áratug áður en hann kom að Tjörn, en samt er ekki líklegt, að hann hefði viljað stuðla að því, uð dóttir hans gæti átt slíkan dauðdaga í vænd- um, auk smánarinnar, sem því fylgdi. Á Völlum í Svarfaðardal var um þessar mundir prestur að nafni Jón Egilsson. Kona hans var Þuríður Ólafsdóttir lögréttumanns í Gnúpafelli. Eitt af börnum þeirra var sonur að nafni Árni, talinn fæddur um 1630. Fór hann í Hólaskóla og lauk þaðan stúdentsprófi tvítug- ur árið 1650. Síðan var hann nokkur ár sveinn Gísla sýslumanns Magnússonar (Vísa-Gísla) og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.