Saga - 1954, Blaðsíða 60

Saga - 1954, Blaðsíða 60
54 menn, þar á meðal prestinn á Eiðum, sem tal- inn er að vera séra Halldór Eiríksson. Einnig er hún látin tortíma skipi á útsiglingu, vegna þess að hún reiðist við kaupmanninn, selja mýs fyrir sauði og leggja inn grjót fyrir smjör og ost í kaupstaðnum o. s. frv. Um þessar sögur allar er það að segja, að þær eru auðsær tilbúningur. Við þá sögu, er hún er látin reyna að fyrirfara séra Árna, koma menn, sem ekki eru samtímamenn þeirra. Um tengdasynina, sem báðir áttu að vera giftir Þuríði dóttur hennar, er það að segja, að Þuríð- ur var aðeins eingift og missti mann sinn, Guð- mund Oddsson frá Húsavík, í snjóflóði kring- um 1690. Séra Halldór Eiríksson var ekki prest- ur á Eiðum, heldur Hjaltastað. Hann deyr af fótarmeini 1698, og er Ingibjörg þá sennilega dáin. Þó hefur þessi saga komizt inn í Mælifells- annál, og er ekkert sennilegra en Gísli Konráðs- son hafi stungið henni þangað inn. Skipskað- inn, sem madama Ingibjörg er talin að hafa valdið með göldrum sínum, verður 1726, en það er 20—30 árum eftir dauða hennar. Ekki er hún að minnsta kosti finnanleg í manntalinu 1703 og er þá efalaust látin. Það er algeng galdrasaga, að menn voru látn- ir reka mýs í kaupstað fyrir sauði, og er þeim orðrómi dreift um ýmsa, m. a. Þorvald Rögn- valdsson á Sauðanesi, Jón í Dalhúsum í Suður- Múlasýslu og fleiri. Hefur sú saga sennilega verið vinsæl meðal almennings, þar sem hún sýndi eða átti að sýna, að til væru menn og kon- ur, sem gátu náð sér niðri á dönsku verzlunar- stéttinni. I Þjóðsögum ólafs Davíðssonar er madama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.