Saga - 1954, Blaðsíða 67

Saga - 1954, Blaðsíða 67
61 að útvega sér, og skyldu menn þessir sverja hyggju sína um það, hvort aðilja væri eiður sær eða ekki. Svo sýnist þó, sem aðilja hafi stundum verið nefndir sex menn, er allir ynnu eiðinn með nefndum hætti. Eiðar þessir voru unnir fyrir sýslumanni, en þó stundum fyrir lögmanni. Ef maðurinn kom eiðnum löglega fram, þá var hann talinn sýkn af áburði barns- móður. Inar hörðu refsingar, sem lagðar voru við frændsemisspellum og sifja og hórdómi, máttu, ef barn var getið með þeim hætti, vel freista til rangra faðernislýsinga og meinsæra eða til þess, að barnsmóðir neitaði alveg að lýsa föður að barni sínu eða lýsti ókenndan mann föður eða mann, sem engar reiður mátti henda á o. s. frv. Og refsingarnar máttu freista til enn verri brota, svo sem barnsfæðingar í leyni með út- burði barns eða til tortímingar þess með öðrum hætti. Refsingar fyrir lausaleiksbrot ein- ber, sem barnsgetnaður hlauzt af, máttu og freista til misferla um faðernislýsingu, barns- fæðingar í leyni og undankomu barns. I 9. kap. Kristinréttar Árna biskups er gert ráð fyrir því, að kona vilji ekki segja til fað- ernis barns síns. Varðaði sú synjun hennar 3 marka (eða 144 álna) sekt til biskups. Önnur viðurlög eru þar ekki nefnd. Og sýnist vera gert ráð fyrir því, að svo sé því máli lokið, því að svo er mælt, að þá skuli barn fylgja móður og taka rétt eftir móðurföður sínum. En ef nokkur grunur lék á um það, að barn væri getið í mein- um, þá hlýtur kirkjuvaldið að hafa gert frekari gangskör að eftirgrennslan um faðerni með þeim ráðum, sem það hafði í hendi sér. Síðast-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.