Saga


Saga - 1954, Qupperneq 71

Saga - 1954, Qupperneq 71
65 lega tiltekinn mann barnsföður sinn. Ef hann kom synjunareiði fyrir áburð hennar löglega fram, þá var svo litið á, að hún hefði lýst hann ranglega föður. Þá var barnið ekki „rétt“ feðr- að. í einni útgáfu alþingissamþykktarinnar frá 15781) eru þær konur, sem ekki vilja segja „rétt“ til faðernis barna sinna, sagðar eiga að fá refsingu eftir dómi. Og í alþingissamþykkt- inni frá 15942) segir svo, að sú kona, sem segir ósatt til faðernis að barni sínu, skyldi sæta ákvæðum landslaganna, svo sem sá maður, er vændist konu, þ. e. lýgur um samfarir sínar við tiltekna konu. Ef hún færðist undan að lögum, þá skyldi sá maður heita snápur og gjalda kon- unni slíkan rétt (snápsgjöld), sem hann skyldi gjalda, ef hann væri sannur að legorði með henni, Jónsbók Mannhelgi 30. kap. Eftir þessu skyldi kona, sem lýsir mann ranglega barns- föður sinn, heita snápur og gjalda honum snáps- gjöld. En ekki hef eg fundið neitt dæmi til þess, að þessu ákvæði Jónsbókar væri beitt um konu, sem lýst hafði mann barnsföður sinn, er svarið hafði fyrir áburð hennar. En hitt var venja, að dæma konu, er maður sór fyrir barnsfaðernis- lýsingu hennar, til húðlátsrefsingar. I dómi frá 1627 segir, að refsingu þá, sem konu var þar dæmd, skuli ekki mega leysa með fégjaldi.3) Kona sú, sem hér átti hlut að máli, sýnist hafa orðið tvísaga eða margsaga um faðerni, og er þetta harða ákvæði líklega miðað við slíkar kon- ur, því að þess finnast dæmi, að konu, sem 1) Alþb. I. 352. 2) Alþb. II. 417. 3) Alþb. V. 142. Saga - 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.