Saga - 1954, Síða 73

Saga - 1954, Síða 73
67 um þessum þegar dæmd refsing, heldur var lagt fyrir sýslumenn þeirra að grennslast eftir mönnum þessum. Þegar barnsfaðernislýsing reyndist röng vegna synjunareiðs ins lýsta barnsföður, og eigi er úr því bætt, þá er einnig talið, að flytja megi barnsmóður til Kaupmannahafnar sam- kvæmt bréfinu frá 16. des. 1625.*) Með konungsbréfi 19. des. 1738 var sú breyt- ing gerð á þessum gömlu ákvæðum, að kona skyldi vera ákærulaus, þó að lýstur barnsfaðir ynni synjunareið fyrir áburð hennar, nema hún yrði sönn að rangri barnsfaðernislýsingu. Þá skyldi fara um refsingu eftir gildandi ákvæðum. Þegar sá atburður, sem hér verður gerður að umtalsefni á eftir, gerðist, þá voru það lög sam- kvæmt framansögðu, að veita konu, sem ekki vildi feðra barn sitt, þrjár áminningar, en ef þær hrifu ekki, þá mátti dæma húðlátsrefsingu, og ef það hreif 'ekki heldur, þá átti að senda konuna til Kawpmannahafnar. Þetta þrautaráð sýnist naumast hafa verið notað, nema reynd væru áður ráð þau hér í landi, sem nefnd voru, enda hafi þau ekki komið að notum. II. Það var vitanlega á 17. öld og lengi síðan talið konum mikið ólán, ef þær urðu fyrir barn- eign í lausaleik, og því fremur, ef barn var get- ið í hórdómi eða annarskonar meinum. Flestar slíkar konur hafa verið fátækar og umkomu- lausar. Engir voldugir menn héldu verndar- 1) Alþb. VI. 147. Sbr. VII. 128, 168.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.