Saga - 1954, Síða 84

Saga - 1954, Síða 84
78 Einars Torfasonar, að Guðrún mætti ekki vist- um vera þar, enda hefði betur verið, að hún hefði þangað aldrei farið.1) Um það verður þó víst ekki sagt, hvort hún hefur þá þegar farið úr þeirri sveit. En 1688 er hún víst komin að Tindum. Þá skipar sira Einar henni 1 hundrað og 15 álnir árlega af landskuld jarðarinnar, og skyldi hún einnig mega hafa þar 3 kúgildi í heyjum, meðan hún lifði.1) Verður varla um villzt, að sira Einar hefur talið sig eiga að hlynna eitthvað að Guðrúnu, enda var hann vafalaust aðalorsök í ógæfu þeirri, sem hana henti. Ekki sést, að Guðrún hafi sætt refsingu fyrir þráa sinn né ranga barnsfaðernislýsingu, en vel má þó vera, að svo hafi verið. Og ekki hefur hún verið gerð útlæg úr landsfjórðungin- um skamman tíma eða langan, svo að séð verði. En ef henni hefur verið ákveðin húðlátsrefs- ing, svo sem lög stóðu til, þá er ekki ósennilegt, að fengizt hafi lausn undan henni með fégjaldi. Sjálf hefur hún sennilega átt fé til þessa, enda vafalítið ýmsir aðrir verið henni nógu góðvilj- aðir til þess að leggja það fé fram. Barnsfeðrunarsaga Guðrúnar Halldórsdótt- ur virðist vera gott sýnishorn af meðferð barns- faðernismála á 17. öld, ef móðir óskilgetins barns feðraði það ekki, að því þó frá teknu, að ekki er víst, að Guðrún hafi verið beitt þeirri hörku, sem sumar umkomulausar konur í sömu sporum hafa orðið að sæta, og ekki er þess get- ið, að komið hafi til orða að flytja hana til Kaup- mannahafnar samkvæmt bréfinu 16. des. 1625. E. A. 1) H. Þ. s. st.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.